Við minnum á að messað verður í Hjallakirkju í júlí.
Sunnudaginn 7. júlí kl. 20 verður guðsþjónusta í Hjallakirkju.
 
Gróa Hreins spilar á orgelið og píanóið, sr. Alfreð þjónar.
Kaffi, góðir molar og spjall eftir stundina.

3. júlí 2024 - 15:23

Alfreð Örn Finnsson