Tækifæri fyrir foreldra að hittast með börnin sín í Digranes- og Hjallakirkju.
Á miðvikudögum hittumst við í Hjallakirkju kl. 13-14. Þá er heitt á könnunni, hægt að syngja með börnunum eða taka prjónana með því á sama tíma er prjónasamvera í kirkjunni.
Á fimmtudögum hittumst við í Digraneskirkju kl. 10-11.30. Morgunverður og spjall.
11. nóvember 2024 - 10:21
Alfreð Örn Finnsson