Dagskráin í Digranes- og Hjallakirkju sunnudaginn 24. nóvember
Digraneskirkja kl. 11
Guðsþjónusta
Sönghópurinn 12 í Takt leiðir sönginn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista, sr. Hildur leiðir stundina.
Íþrótta- og sunnudagaskóli
Embla, Kristján og Rúna hafa umsjón.
Súpa, grjónagrautur og samvera eftir stundirnar.
Hjallakirkja kl. 20
Æðruleysismessa
Sigurður Guðmundsson sér um tónlistina, sr. Hildur þjónar, við heyrum vitnisburð,
getum kveikt á kertum og gengið til altaris.
Kaffi, djús, molar og spjall eftir messu.
21. nóvember 2024 - 12:36
Alfreð Örn Finnsson