Dagskrá sunnudagsins í Digranes- og Hjallakirkju.
Digraneskirkja kl. 11
Messa
Félagar úr Kvennakór Kópavogs syngja með og fyrir söfnuðinn. Gróa Hreinsdóttir er organisti og sr. Alfreð þjónar.
Íþrótta- og sunnudagaskóli
Ásdís, Embla og Sigríður Sól hafa umsjón.
Súpa, grautur og samvera eftir stundirnar.
Hjallakirkja kl. 20
Guðsþjónusta
Félagar úr Karlakór Kópavogs syngja með og fyrir söfnuðinn. Gróa Hreinsdóttir er organisti og sr. Alfreð þjónar.
Kaffi, molar og spjall eftir stundina.
12. desember 2024 - 09:32
Alfreð Örn Finnsson