Á aðfangadag verður boðið upp á skemmtilega stund fyrir börnin sem bíða spennt eftir jólunum.
Við byrjum á íþróttastund í kapellunni og horfum á teiknimynd.
Síðan förum við upp í kirkju og syngjum jólalög með Gróu Hreins.
Alfreð, Hildur og Embla hafa umsjón.
22. desember 2024 - 14:27
Alfreð Örn Finnsson