Gleðilegt nýtt ár kæru vinir!
Leikfimin hefst í vikunni en hefðbundið starf í næstu viku.
Digraneskirkja
Þriðjudagur 7. janúar kl. 11 – Leikfimi í kapellunni, kaffisopi eftir leikfimina.
Fimmtudagur 9. janúar kl. 11 – Leikfimi í kapellunni, hressing eftir leikfimina.
Þriðjudaginn 14. janúar hefst svo formleg dagskrá með hádegismat, helgistund og við fáum góðan gest í heimsókn.
6. janúar 2025 - 09:55
Alfreð Örn Finnsson