Digranes- og Hjallakirkja býður upp á skemmtilegt starf fyrir 6-9 ára börn.
Alla miðvikudaga kl. 16-17 í Hjallakirkju.
Með umsjón fer Kristján Óli guðfræðinemi og með honum eru leiðtogarnir Bergey og Þeódís úr unglingastarfi kirknanna.
Það kostar ekkert að vera með en nauðsynlegt er að skrá sig og fara skráningar fram á Abler
Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda póst á Kristján Óla: kristjanoli_1@hotmail.com. Einnig má hafa samband við Helgu prest: helgabr@kirkjan.is.
Dagskrána má sjá hér fyrir neðan – við hlökkum mikið til!
