Fyrir börn í 4-6 bekk með íslensku sem annað eða þriðja tungumál

Námskeiðið er hugsað sem íslenskukennsla fyrir börn með íslensku sem annað eða þriðja tungumál og er í umsjá Valgerðar Snæland Jónsdóttur, Davis ráðgjafa og sérkennara. 

ATH! Þetta er tilraunaverkefni safnaðanna, við stenfum að því að bjóða upp á námskeið á haustönn, nánar auglýst síðar.

Aldur:
12-14 ára

Staðsetning:
Hjallakirkja

Tímasetning:
Miðvikudaga kl. 14:30

Verð:
Frítt