Digranes- og Hjallakirkja í samstarfi við KFUM og K býður upp á skemmtilegt starf fyrir 10-12 ára börn (TTT) .
Alla fimmtudaga kl. 17-18:30 í Hjallakirkju.
Með umsjón fara þær Svanhildur og Hugrún, sem voru einnig með starfið í fyrra.
Það kostar ekkert að vera með en nauðsynlegt er að skrá sig og fara skráningar fram á Abler
Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda póst á Svanhildi: svanhildurreynis@gmail.com. Einnig má hafa samband við Helgu prest: helgabr@kirkjan.is.
Dagskrána má sjá hér fyrir neðan – við hlökkum mikið til!
