Dagskrá fermingarfræðslu 2025-2026

 

 

 

 

Dags. Staður Viðburður Þema
20. ágúst

kl.9-12

Digraneskirkja Haustnámskeið Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.
20. ágúst

kl.13-16

 Hjallakirkja Haustnámskeið  Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.
21. ágúst

kl.9-12

Hjallakirkja Haustnámskeið  Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.
 21. ágúst

kl.9-12

Digraneskirkja Haustnámskeið  Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.
 22. ágúst

kl.10-12.30

Digraneskirkja Haustnámskeið  Hjálparstarf kirkjunnar, dæmisögur í menningunni og leikir.
31. ágúst

kl.20

 Hjallakirkja Guðsþjónusta Fyrsta messa vetrarins þar sem fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra er sérstaklega boðið. Kristján Hrannar organisti kennir sálma, krakkarnir fá Nýja testamentið í gjöf. Kynning á unglingastarfi kirkjunnar. Ingi Þór og Króli syngja fyrir okkur.
15. sept.

kl.15-15.45

17. sept.

kl.14.15-15

Hjallakirkja Fermingarfræðsla Ævi og ferðalag Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls.
25. sept.

kl.14.45-15.30

26. sept.

kl.14.30-15.15

Digraneskirkja Fermingarfræðsla Ævi og ferðalag Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls.
30.sept.-2.okt. Vatnaskógur  

 

Fermingarnámskeið Ýmis fræðsla í samvinnu við KFUM og K ásamt útiveru og leikjum. Fræðsla um bænina, dæmisögur o.fl. 
6. okt.

kl.15-15.45

8. okt. 

kl.14.15-15

Hjallakirkja Fermingarfræðsla  Ævi Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls og helgistund.
12.okt.

kl.20

Hjallakirkja Bleik messa Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. Kvennakórinn Blika leiðir sönginn. Bleik messa í tilefni af bleikum október og baráttunni gegn krabbameini.
16. okt.

kl.14.45-15.30

17. okt.

kl.14.30-15.15

Digraneskirkja Fermingarfræðsla Ævi Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls og helgistund.
20. okt.

kl.15-15.45

22. okt.

kl.14.15-15

Hjallakirkja Fermingarfræðsla Fyrirgefningin.
30. okt.

kl.14.45-15.30

31. okt.

kl.14.30-15.15

Digraneskirkja Fermingarfræðsla Fyrirgefningin.
31. okt. Hjallakirkja Halloween Opin kirkja, orgeltónlist, Halloween skreytingar og nammi.
3. nóv.

kl.15-15.45

5. nóv.

kl.14.15-15

 Hjallakirkja  Fermingarfræðsla Gleði, þakklæti, Hjálparstarfið og helgistund.
6. nóv.

kl.18-21

Hjallakirkja Hjálparstarf Söfnum fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs Kirkjunnar og pizzuveisla. 
9. nóv. Digraneskirkja Messa Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. Helga Margrét og Kristján Hrannar tónlistarfólk kirknanna flytja fjölbreytta tónlist. Tónlistaratriði frá Tónskóla Sigursveins.
13. nóv.

kl.14.45-15.30

14. nóv.

kl.14.30-15.15

 Digraneskirkja  Fermingarfræðsla Gleði, þakklæti, Hjálparstarfið og helgistund.
17.nóv.

kl.15-15.45

19.nóv.

kl.14.14-15

 Hjallakirkja  Fermingarfræðsla Hátíðir kristins fólks.
27.nóv.

kl.14.45-15.30

28.nóv.

kl.14.30-15.15

Digraneskirkja Fermingarfræðsla Hátíðir kristins fólks.
14.des.

kl.20

Hjallakirkja Messa Hátíðleg og hressandi jólalög og sálmar.
12.jan.

kl.15-15.45

Hjallakirkja Fermingarfræðsla Jesús – fyrirmynd og leiðtogi ásamt helgistund.
14.jan.

kl.14.15-15

Hjallakirkja Fermingarfræðsla Jesús – fyrirmynd og leiðtogi ásamt helgistund.
22.jan.

kl.14.45-15.30

Digraneskirkja Fermingarfræðsla Jesús – fyrirmynd og leiðtogi ásamt helgistund.
 

23.jan.

kl.14.30-15.15

 

Digraneskirkja Fermingarfræðsla Jesús – fyrirmynd og leiðtogi ásamt helgistund.
 

25.jan.

kl.11 eða kl.20

 

Digraneskirkja kl.11

Hjallakirkja kl.20

Messa Messur sérstaklega skipulagðar með krakkana í huga. Hljómsveit skipuð ungu fólki sér um tónlistina, gengið verður til altaris. Krökkunum og fjölskyldum þeirra sérstaklega boðið. Í boði er að mæta kl. 11 eða kl. 20.
26.jan. kl.15-15.45 Hjallakirkja Fermingarfræðsla Davíðssálmar Biblíunnar – Hvernig hafa þeir nýst fólki í lífinu? Hvernig birtast þeir í menningunni?
28.jan. kl.14.15-15 Hjallakirkja Fermingarfræðsla Davíðssálmar Biblíunnar – Hvernig hafa þeir nýst fólki í lífinu? Hvernig birtast þeir í menningunni?
5.feb. kl.14.45-15.30 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Davíðssálmar Biblíunnar – Hvernig hafa þeir nýst fólki í lífinu? Hvernig birtast þeir í menningunni?
6.feb. kl.14.30-15.15 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Davíðssálmar Biblíunnar – Hvernig hafa þeir nýst fólki í lífinu? Hvernig birtast þeir í menningunni?
9.feb. kl.15-15.45 Hjallakirkja Fermingarfræðsla Leikir, spurningakeppni og helgistund.
11.feb. kl.14.15-15 Hjallakirkja Fermingarfræðsla Leikir, spurningakeppni og helgistund.
12.feb. kl.14.45-15.30 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Leikir, spurningakeppni og helgistund.
13.feb. kl.14.30-15.15 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Leikir, spurningakeppni og helgistund.
23.feb. kl.15-15.45  Hjallakirkja Fermingarfræðsla Sjálfstraust, samskipti og Biblían í menningunni.
25.feb. kl.14.15-15 Hjallakirkja Fermingarfræðsla Sjálfstraust, samskipti og Biblían í menningunni.
1.mars kl.20 Hjallakirkja Messa Messa á Æskulýðsdegi kirkjunnar þar sem m.a. tónlist úr tölvuleiknum Minecraft verður spiluð.
5.mars kl.14.45-15.30 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Sjálfstraust, samskipti og Biblían í menningunni.
6.mars kl.14.30-15.15 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Sjálfstraust, samskipti og Biblían í menningunni.
9.mars kl.15-15.45 Hjallakirkja Fermingarfræðsla Guð, sköpunin, umhverfið, náttúran og helgistund.
11.mars kl.14.15-15 Hjallakirkja Fermingarfræðsla Guð, sköpunin, umhverfið, náttúran og helgistund.
19.mars kl.14.45-15.30 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Guð, sköpunin, umhverfið, náttúran og helgistund.
20.mars kl.14.30-15.15 Digraneskirkja Fermingarfræðsla Guð, sköpunin, umhverfið, náttúran og helgistund.
17.mars kl.20 Digraneskirkja Foreldrafundur Fræðsla um sorgina, endum á kaffi og leik. Krakkarnir mæta með forráðamönnum sínum.
 

18.mars kl.20

Hjallakirkja Foreldrafundur Fræðsla um sorgina, endum á kaffi og leik. Krakkarnir mæta með forráðamönnum sínum.