Dagskrá fermingarfræðslu 2020-2021 *ATH. Dagskrá er í uppfærslu**
Messan er á sunnudögum klukkan 11. Eftir messu er hádegisverður í safnaðarsal (kr. 500). Fermingarfræðslan hefst klukkan 12:30
Dags | Staður | Efni | |||
---|---|---|---|---|---|
Mán – fim 17. – 20. ágúst 2020 |
Digraneskirkja Hjallakirkja |
Haustnámskeið. Sjá dagskrá. | |||
Fim – fös 10. – 11. september 2020 |
Digraneskirkja | Fermingarferðalag í Vatnaskóg.
Fermingarbarnaferðalagið í Vatnaskóg er fyrir öll fermingarbörn Digraneskirkju og Hjallakirkju. Hópurinn fer frá Digraneskirkju á fimmtudeg kl. 8 og kemur aftur á föstudegi kl. 14:30 að Digraneskirkju. Námskeiðið í Vatnaskógi kostar kr. 17.200. Hlutur fermingarbarns er kr. 10.000 en mismuninn niðurgreiðir söfnuðurinn og héraðssjóður. Greiðist fyrir brottför. |
|||
Sunnudagur
4. október 2020 |
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla kl. 12:30
Leiðsögn Guðs Kennslubókin Con Dios: Boðorðin (bls. 34-39) Kveikjur: Hvítasunna bls. 47 |
|||
Sunnudagur 1. nóvember 2020 |
Digraneskirkja | Halloween fjölskyldumessa kl 11:00
Fermingarfræðsla kl. 12:30 Hvernig get ég hjálpað öðrum? – FRESTAÐ VEGNA COVID-19 Kynning á Hjálparstarfi kirkjunnar. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að taka þátt í tímanum. Börnin sækja söfnunarbauka Hjálparstarfs kirkjunnar í kirkjuna. Kristín Ólafsdóttir, fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar kemur í heimsókn og kynnir Hjálparstarfið. Kveikjur: Gustukaverk bls. 85 Verkefni 1: Verkefni1 Verkefni 2: Verkefni2 |
|||
Mán-fös 2-6 nóv | Landssöfnun fermingarbarna fyrir hjálparstarf kirkjunnar – FRESTAÐ VEGNA COVID-19 | ||||
Sunnudagur 8. nóvember 2020 | Hjallakirkja | Messa kl 17:00
Landssöfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar lýkur í messunni þegar þau skila baukunum aftur og þeir verða lagðir á altari kirkjunnar. – FRESTAÐ VEGNA COVID-19 |
|||
Fimmtudagur 15. október | Hjallakirkja | Fyrirlestur um líkamsvirðingu. – FRESTAÐ VEGNA COVID-19
Við fáum góðan gest. Erna gaf út hvatninga bókina Fullkomlega Ófullkomin árið 2018 og síðan þá hefur hún haldið fyrirlestra og námskeið tengt jákvæðri líkamsímynd ásamt því að bjóða upp á svokallaðar Self-Love ferðir erlendis, opnað fyrir Podcast rás og fleira til þess að hjálpa öðrum að taka fyrstu skrefin, halda fókus og fá verkfæri fyrir jákvæða líkamsímynd. |
|||
Sunnudagur 6. desember 2019 |
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla kl 12:30
Trú og vísindi Kennslubókin Con Dios: Kveikjur: Von bls. 88 |
|||
Sunnudagur 10. janúar 2021 |
Digraneskirkja | Fjölskyldumessa kl. 11:00
Fermingarfræðsla kl. 12:30 Hver er Guð og hvað vill Guð? Kennslubókin Con Dios: Læra utanað: Skírnarskipunina Kveikjur: Skírnin bls. 13 Um dauðann og sorgina Kennslubókin Con Dios: Um dauðann og sorgina (bls. 50-55) Kveikjur: Sorgarhús bls. 149 |
|||
Lau – sun 16. – 17. janúar 2021 |
Digraneskirkja | Janúarnámskeið
Fyrir þau sem ekki gátu sótt haustnámskeið. Sjá dagskrá. Laugardagur kl. 10:00 |
|||
Sunnudagur 7. mars 2021 |
Digraneskirkja | Æskulýðsdagurinn
Fjölskyldumessa kl. 11:00 Að elska og fyrirgefa Kennslubókin Con Dios: Kveikjur: Hefndin bls. 81 |
|||
Miðvikudagur 10. mars 2021 | Digraneskirkja |
Foreldrafundur fermingarbarna kl. 19:30 |
|||
Sunnudagur 21. mars 2021 |
Digraneskirkja | Æfing fermingarbarna Pálmasunnudags kl. 13:00
Æfing fermingarbarna Skírdags kl. 14:00 |
|||
Laugardagur 27. mars 2021 |
Hjallakirkja | Fermingarmessa kl. 10:30
Fermingarmessa kl. 13:30 |
|||
Pálmasunnudagur 28. mars 2021 |
Hjallakirkja | Fermingarmessa kl. 10:30
Fermingarmessa kl. 13:30 |
|||
Pálmasunnudagur 28. mars 2021 |
Digraneskirkja | Fermingarmessa kl. 11:00 (Álfhólsskóli og Kópavogsskóli) | |||
Skírdagur 1. apríl 2021 |
Digraneskirkja | Fermingarmessa kl. 11:00 (Smáraskóli) |