Dagskrá fermingarfræðslu 2025-2026
| Dags. | Staður | Viðburður | Þema | 
|---|---|---|---|
| 20. ágúst
 kl.9-12  | 
Digraneskirkja | Haustnámskeið | Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir. | 
| 20. ágúst
 kl.13-16  | 
Hjallakirkja | Haustnámskeið | Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir. | 
| 21. ágúst
 kl.9-12  | 
Hjallakirkja | Haustnámskeið | Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir. | 
|  21. ágúst
 kl.9-12  | 
Digraneskirkja | Haustnámskeið | Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir. | 
|  22. ágúst
 kl.10-12.30  | 
Digraneskirkja | Haustnámskeið | Hjálparstarf kirkjunna, dæmisögur í menninguni og leikir. | 
| 31. ágúst
 kl.20  | 
Hjallakirkja | Guðsþjónusta | Fyrsta messa vetrarins þar sem fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra er sérstaklega boðið. Kristján Hrannar organisti kennir sálma, krakkarnir fá Nýja testamentið í gjöf. Kynning á unglingastarfi kirkjunnar. Ingi Þór og Króli syngja fyrir okkur. | 
| 15. sept.
 kl.15-15.45  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | Ævi og ferðalag Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls. | 
| 17. sept.
 kl.14.15-15  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | Ævi og ferðalag Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls. | 
| 25. sept.
 kl.14.45-15.30  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | Ævi og ferðalag Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls. | 
| 26. sept.
 kl.14.30-15.15  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | Ævi og ferðalag Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls. | 
| 30.9-2.10 | Vatnaskógur | Fermingarnámskeið | Ýmis fræðsla í samvinnu við KFUM og K ásamt útiveru og leikjum. Fræðsla um bænina, dæmisögur o.fl. | 
| 6. okt.
 kl.15-15.45  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | Ævi Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls og helgistund. | 
| 8. okt. 
 kl.14.15-15  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | Ævi Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls og helgistund. | 
| 12.okt.
 kl.20  | 
Hjallakirkja | Bleik messa | Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. Kvennakórinn Blika leiðir sönginn. Bleik messa í tilefni af bleikum október og baráttunni gegn krabbameini. | 
| 16. okt.
 kl.14.45-15.30  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | Ævi Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls og helgistund. | 
| 17. okt.
 kl.14.30-15.15  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | Ævi Jesú með hliðsjón af texta Lúkasarguðspjalls og helgistund. | 
| 20. okt.
 kl.15-15.45  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | |
| 22. okt.
 kl.14.15-15  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | |
| 30. okt.
 kl.14.45-15.30  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | |
| 31. okt.
 kl.14.30-15.15  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | |
| 31. okt. | Hjallakirkja | Halloween | Opin kirkja, orgeltónlist, Halloween skreytingar og nammi. | 
| 3. nóv.
 kl.15-15.45  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | |
| 5. nóv.
 kl.14.15-15  | 
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla | |
| 6. nóv.
 kl.18-21  | 
Hjallakirkja | Hjálparstarf | Söfnum fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs Kirkjunnar og pizzuveisla. | 
| 9. nóv. | Digraneskirkja | Messa | Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. Helga Margrét og Kristján Hrannar tónlistarfólk kirknanna flytja fjölbreytta tónlist. Tónlistaratriði frá Tónskóla Sigursveins. | 
|  
 
 13. nóv. kl.14.45-15.30  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | |
|  
 14. nóv. kl.14.30-15.15 
  | 
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla | 

