Á hverju ári eru amk sex fermingarmessur í Digraneskirkju þar sem fjöldi fermingarbarna tekur á móti Jesú Kristi sem leiðtoga lífs síns. Hér má finna nöfn þeirra sem hafa fermst í Digraneskirkju síðan kirkjan var vígð eða frá 1995.