Foreldramorgunn
Það verður foreldramorgunn í Digraneskirkju á fimmtudaginn kl. 10-11.30. Síðasta samvera fyrir jólin, notalegt spjall og veitingar.
Það verður foreldramorgunn í Digraneskirkju á fimmtudaginn kl. 10-11.30. Síðasta samvera fyrir jólin, notalegt spjall og veitingar.
Systurnar Gísella og Hulda Guðbjörg flytja falleg jólalög ásamt gestum.
Dagskrá sunnudagsins í Digranes- og Hjallakirkju. Digraneskirkja kl. 11 Messa Félagar úr Kvennakór Kópavogs syngja með og fyrir söfnuðinn. Gróa Hreinsdóttir er organisti og sr. Alfreð þjónar. Íþrótta- og sunnudagaskóli Ásdís, Embla og Sigríður Sól
Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin! Síðustu stundirnar fyrir jólafrí en þó verður leikfimi í næstu viku. Digraneskirkja þriðjudagur 10. desember Leikfimi í kapellunni kl.11. Jólamatur kl. 12
Minnum á foreldramorgna í vikunni. Síðustu hittingar fyrir jólafrí. Á fimmtudaginn verður jólabingó. Verið velkomin! Miðvikudagur 11. desember kl. 13-14 í Hjallakirkju. Fimmtudagur 12. desember kl. 10-11.30 í Digraneskirkju.
Það verður líf og fjör í kirkjunum okkar á sunnudaginn. Digraneskirkja kl. 11 Guðsþjónusta Félagar úr Samkór Kóapvogs leiða sönginn. Kristján Hrannar Pálsson er organisti, sr. Hildur þjónar. Jólaball íþrótta- og sunnudagaskólans.
Minnum á foreldrahittinginn í kirkjunum okkar. Miðvikudagur 4. desember í Hjallakirkju kl. 13-14 Krílasöngur og prjónasamvera ásamt kaffi, molum og spjalli. Fimmtudagur 5. desember í Digraneskirkju kl. 10-11.30 Finnur Hilmarsson slökkviliðsmaður kemur í heimsókn og
Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin! Digraneskirkja þriðjudagur 3. desember Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, súpa, salat og brauð. Eftir matinn verður farið í rútuferð og
Skemmtilegar stundir í kirkjunum fyrsta sunnudag í aðventu Digraneskirkja kl. 11 Krílakór, barnakór og skólakór Smáraskóla syngur fyrir okkur. Stjórnandi er Ásta Magnúsdóttir og Gróa Hreinsdóttir spilar á flygilinn. Krakkarnir í 6-9 ára starfinu sýna
Átakið ÞEKKTU RAUÐU LJÓSIN, Soroptimistar hafna ofbeldi. Soroptimistaklúbbar um allan heim taka þátt í „Ákalli framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna um roðagylltan alheim“. Átakið hefst 25. nóvember á degi Sameinuðu þjóðanna og lýkur 10. desember á Mannréttindadegi