Fermingarbörnin safna fyrir Hjálparstarf Kirkjunnar
Fermingarbörn Digranes- og Hjallakirkju ganga í hús í hverfinu fimmtudaginn 7. nóvember milli kl. 17-20. Um er að ræða gríðarlega mikilvægt verkefni sem gerir börnum í fátækustu löndum heims að fá hreint vatn. Vatnið bætir