Fermingarbörnin safna fyrir Hjálparstarf Kirkjunnar

By |2024-11-04T09:54:31+00:004. nóvember 2024 | 09:54|

Fermingarbörn Digranes- og Hjallakirkju ganga í hús í hverfinu fimmtudaginn 7. nóvember milli kl. 17-20. Um er að ræða gríðarlega mikilvægt verkefni sem gerir börnum í fátækustu löndum heims að fá hreint vatn. Vatnið bætir

Sunnudagur 3. nóvember

By |2024-10-31T17:26:41+00:0031. október 2024 | 17:26|

Dagskráin í Digranes- og Hjallakirkju sunnudaginn 3. nóvember Digraneskirkja kl. 11 Allra heilagra messa - Kveikjum á kertum og minnumst látinna ástvina Vinir Digraneskirkju syngja undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista, sr. Alfreð þjónar. Íþrótta- og

Vikan í Digranes- og Hjallakirkju

By |2024-10-28T17:51:46+00:0028. október 2024 | 11:16|

Það verður nóg um að vera í vikunni í kirkjunum okkar. Kyrrðarstund í Hjallakirkju alla þriðjudaga kl. 18-18.30 Jól í skókassa í Hjallakirkju miðvikudaginn 30. október kl. 18-19 Hrekkjavaka í Hjallakirkju fimmtudaginn 31. október kl.

Samfélagið í vikunni

By |2024-10-28T11:01:23+00:0028. október 2024 | 11:01|

Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin! Digraneskirkja þriðjudagur 29. október Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, Lasagne ala Stefán og Linda. Helgistund kl. 12.30. sr. Friðrik Hjartar

Jól í skókassa

By |2024-10-26T17:04:40+00:0025. október 2024 | 16:11|

Við ætlum að útbúa gjafir í skókassa fyrir börn og unglinga í Úkraínu næsta miðvikudag þann 30. október. Hægt er að útbúa kassana í kirkjunni eða koma með þá tilbúna. Við sendum svo kassana á

Heimsókn í kirkjuna á Hrekkjavöku

By |2024-10-25T09:56:50+00:0025. október 2024 | 09:56|

Digranes- og Hjallakirkja bjóða upp á Grikk eða gott í Hjallakirkju fimmtudaginn 31. október milli 17:30 og 19:30. Sælgæti, draugagangur og síðast en ekki síst ógnvekjandi orgeltónlist frá Kristjáni Hrannari Pálssyni organista. Allir krakkar velkomnir!

Sunnudagur 27. október

By |2024-10-23T18:55:51+00:0023. október 2024 | 11:23|

Helgihald sunnudaginn 27. október í Digranes- og Hjallaprestakalli Digraneskirkja  Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Samkór Kópavogs leiða sönginn undir stjórn Kristjáns Hrannars organista, sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.  Halloween þema

Foreldramorgnar

By |2024-10-22T11:37:34+00:0022. október 2024 | 10:00|

Minnum á forldramorgnana okkar á miðvikudögum í Hjallakirkju. Þar er prjónasamvevra á sama tíma og notalegt samfélag. Organistinn verður á staðnum ef við viljum taka lagið með krílunum. Á fimmtudögum í Digraneskirkju hittumst við og

Leiklistarnámskeið 6-9 ára

By |2024-10-21T14:48:28+00:0021. október 2024 | 14:45|

Nýtt leiklistarnámskeið fyrir 6 til 9 ára, byrjar núna miðvikudaginn 23. október. Síðasta námskeið gekk vel og mikið fjör. Hressing, leikir og fjör og leiklist. Núna er að hefjast nýtt námskeið og undirbúningur fyrir helgileik

Go to Top