Samfélagið í vikunni
Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Við fáum góða gesti í heimsókn sem m.a. leiða helgistundirnar. En Alfreð og Hildur verða í Vatnaskógi á fermingarbarnamóti. Digraneskirkja þriðjudagur 1. október Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, kalkúnasnitsel