Jól í skókassa

By |2024-10-26T17:04:40+00:0025. október 2024 | 16:11|

Við ætlum að útbúa gjafir í skókassa fyrir börn og unglinga í Úkraínu næsta miðvikudag þann 30. október. Hægt er að útbúa kassana í kirkjunni eða koma með þá tilbúna. Við sendum svo kassana á

Heimsókn í kirkjuna á Hrekkjavöku

By |2024-10-25T09:56:50+00:0025. október 2024 | 09:56|

Digranes- og Hjallakirkja bjóða upp á Grikk eða gott í Hjallakirkju fimmtudaginn 31. október milli 17:30 og 19:30. Sælgæti, draugagangur og síðast en ekki síst ógnvekjandi orgeltónlist frá Kristjáni Hrannari Pálssyni organista. Allir krakkar velkomnir!

Sunnudagur 27. október

By |2024-10-23T18:55:51+00:0023. október 2024 | 11:23|

Helgihald sunnudaginn 27. október í Digranes- og Hjallaprestakalli Digraneskirkja  Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Samkór Kópavogs leiða sönginn undir stjórn Kristjáns Hrannars organista, sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.  Halloween þema

Foreldramorgnar

By |2024-10-22T11:37:34+00:0022. október 2024 | 10:00|

Minnum á forldramorgnana okkar á miðvikudögum í Hjallakirkju. Þar er prjónasamvevra á sama tíma og notalegt samfélag. Organistinn verður á staðnum ef við viljum taka lagið með krílunum. Á fimmtudögum í Digraneskirkju hittumst við og

Leiklistarnámskeið 6-9 ára

By |2024-10-21T14:48:28+00:0021. október 2024 | 14:45|

Nýtt leiklistarnámskeið fyrir 6 til 9 ára, byrjar núna miðvikudaginn 23. október. Síðasta námskeið gekk vel og mikið fjör. Hressing, leikir og fjör og leiklist. Núna er að hefjast nýtt námskeið og undirbúningur fyrir helgileik

Samfélagið í vikunni

By |2024-10-23T14:13:06+00:0021. október 2024 | 10:14|

Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Digraneskirkja þriðjudagur 22. október Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, plokkfiskur og þrumari ala Stefán og Linda. Helgistund kl. 12.30. Við fáum góðan gest í heimsókn, Elínborgu Angantýsdóttur. Elínborg er

Sunnudagur 20. október

By |2024-10-17T08:52:29+00:0017. október 2024 | 08:52|

Digranes- og Hjallakirkja sunnudagur 20. október Digraneskirkja  Messa kl. 11 Kvennakórinn Rósir syngur með og fyrir söfnuðinn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11 Ásdís, Sigríður Sól og leiðtogar leiða stundina, það

Foreldramorgnar

By |2024-10-15T20:36:27+00:0015. október 2024 | 16:10|

Minnum á foreldramorgna í vikunni. Miðvikudagur 16. október kl. 13-14 í Hjallakirkju. Kaffi, spjall, krílasöngur og prjónasamvera á sama tíma. Fimmtudagur 17. október kl. 10-11.30 í Digraneskirkju. Morgunverður og spjall.

Go to Top