Samfélagið í vikunni
Dagskrá Samfélagsins í vikunni: Digraneskirkja þriðjudagur 15. október Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, grísakjöt að hætti Stefáns og Lindu, helgistund kl. 12.30. Kristinn H. Þorsteinsson frá Skógræktarfélagi Kópavogs kemur í heimsókn og