Framundan í kirkjunni

By |2024-08-20T14:15:50+00:0020. ágúst 2024 | 14:15|

Vetrarstarfið hefst senn í Digranes- og Hjallakirkju. Vegna kveðjumessu Biskups Íslands sunnudaginn 25. ágúst messum við kl. 20 í Hjallakirkju. Vegna vígslu nýs Biskups Íslands 1. september messum við kl. 11 í Digraneskirkju. Frá og

Guðsþjónusta sunnudaginn 18. ágúst

By |2024-08-14T11:24:36+00:0014. ágúst 2024 | 11:24|

Sunnudaginn 18. ágúst verður guðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 20. Fermingarbörn vetrarins, foreldrar þeirra og forráðamenn sérstaklega boðin velkomin. Lofgjörðarbandið Bræður Móse heldur uppi fjörinu. Anna Steinsen flytur hvetjandi hugleiðingu eins og henni er einni lagið.

Samsöngur

By |2024-08-13T10:35:54+00:0013. ágúst 2024 | 10:35|

Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á Samsöng í Hjallakirkju milli kl. 18-19. Starfið hefst 4. september undir stjórn Gróu Hreins organista. Skráning fer fram hjá Gróu á netfanginu: groahreins@gmail.com

Barnakór

By |2024-08-13T10:36:29+00:0013. ágúst 2024 | 10:32|

Barnakór Digranes- og Hjallasókna hittist og syngur saman í Hjallakirkju á sunnudögum í vetur. 1.-4. bekkur kl. 13 5. bekkur og eldri kl. 14 Starfið hefst 1. september og fer skráning fram hjá Gróu Hreins

Fermingarfræðslan að hefjast

By |2024-08-12T11:56:40+00:0012. ágúst 2024 | 11:56|

Fermingarfræðsla fyrir þau sem fermast vorið 2025 hefst með haustnámskeiði 16. og 19. ágúst nk. Dagskráin er sem hér segir: Kópavogsskóli og Smáraskóli Digraneskirkja föstudaginn 16. ágúst kl. 9-12 Digraneskirkja mánudaginn 19. ágúst kl. 13-16

Sunnudagur 28. júlí í Digranes- og Hjallakirkju

By |2024-07-24T12:03:43+00:0024. júlí 2024 | 12:03|

Helgistund í Hjallakirkju sunnudaginn 28. júlí kl. 20. Gunnar Böðvarsson leikur á gítar og sönghópurinn Vinir Digranes- og Hjallakirkju leiða sönginn. Sr. Alfreð þjónar. Kaffisopi og spjall eftir stundina, verið velkomin!

Sunnudagur 7. júlí í Digranes- og Hjallakirkju

By |2024-07-03T15:23:37+00:003. júlí 2024 | 15:23|

Við minnum á að messað verður í Hjallakirkju í júlí. Sunnudaginn 7. júlí kl. 20 verður guðsþjónusta í Hjallakirkju.   Gróa Hreins spilar á orgelið og píanóið, sr. Alfreð þjónar. Kaffi, góðir molar og spjall

Go to Top