Foreldramorgnar

By |2024-03-06T09:59:13+00:006. mars 2024 | 09:59|

Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju alla fimmtudaga í Digraneskirkju kl. 10:00-11:30. Morgunverður, kaffi og spjall. Öll börn og foreldrar velkomin.

Kyrrðarbæn og fiskur á föstu

By |2024-03-04T12:14:10+00:004. mars 2024 | 12:14|

Þriðjudagskvöldið 5. mars verður boðið upp á kyrrðarbænastund í Hjallakirkju kl. 18. Miðvikudaginn 6. mars er bænastund og fiskmáltíð. Við fáum góðan gest í heimsókn en Ívar Benediktsson blaðamaður ætlar að spjalla við okkur um

Samfélagið í vikunni

By |2024-03-04T12:04:59+00:004. mars 2024 | 12:01|

Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 5. mars í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11 Mexíkósúpa með kjúklingi kl. 12 Helgistund Dr.

Foreldramorgnar

By |2024-02-28T15:28:06+00:0028. febrúar 2024 | 15:28|

Á fimmtudögum eru sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju í Digraneskirkju á kl. 10:00-11:30 Morgunverður og spjall. Verið velkomin.

Æskulýðsdagurinn 3. mars 2024

By |2024-02-28T16:48:57+00:0028. febrúar 2024 | 15:23|

Sunnudaginn 3. mars er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar, þess vegna verður ein guðsþjónusta þennan dag. Fjölskyldustund í Digraneskirkju kl 11:00. Kríla-, Barna-, og Skólakór Smáraskóla syngja undir stjórn Ástu Magnúsdóttur. Íþrótta- og sunnudagaskólinn byrjar niðri, kemur síðan

Hjallakirkja í vikunni

By |2024-02-26T10:31:53+00:0026. febrúar 2024 | 10:31|

Dagskrá Hjallakirkju í vikunni: Þriðjudagur 27. febrúar Kyrrðarbænastund kl. 18 Miðvikudagur 28. febrúar Fiskur á föstu kl. 12 Prjónasamvera kl. 16

Fiskur á föstu í Hjallakirkju

By |2024-02-26T10:28:09+00:0026. febrúar 2024 | 10:28|

Á miðvikudögum á föstunni verður boðið upp á bæn, fiskmáltíð og erindi í Hjallakirkju milli kl. 12 og 13. Dagskráin hefst með bænastund kl. 12. Því næst verður fiskmáltíð að hætti Stefáns í safnaðarheimili og

Samfélagið í vikunni

By |2024-02-26T10:25:34+00:0026. febrúar 2024 | 10:25|

Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 27. febrúar í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11 Svikinn héri, brúnaðar kartöflur o.fl. kl. 12

Sunnudagur 25. febrúar í Digranes- og Hjallakirkju

By |2024-02-22T09:30:46+00:0022. febrúar 2024 | 09:30|

Helgihald 25. febrúar í Digranes-og Hjallakirkju Hjallakirkja Konudagsmessa m. altarisgöngu kl. 11:00 Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar f. altari Félagar úr söngsveitinni 12 í takt leiða safnaðarsöng undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur organista. Súpa

Foreldramorgnar

By |2024-02-21T14:43:41+00:0021. febrúar 2024 | 14:37|

Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju fimmtudaga kl 10:00-11:30 í Digraneskirkju. Á morgun fimmtudaginn 22 febrúar kemur fyrirtækið Pláneta til okkar og setur upp nokkrar leikstöðvar með skynjunarleik fyrir börnin. Öll börn velkomin og hlökkum við

Go to Top