Svefnráðgjöf í foreldramorgnum 18. janúar
Minnum á foreldramorgna fimmtudaginn 18. janúar. Kristín Flygenring hjúkrunarfræðingur kemur og ræðir við okkur um svefn barna.
Minnum á foreldramorgna fimmtudaginn 18. janúar. Kristín Flygenring hjúkrunarfræðingur kemur og ræðir við okkur um svefn barna.
Digranes- og Hjallakirkja í samstarfi við Vini í bata viniribata.is bjóða upp á 12 spora starf. Það verður ný sporabyrjun í Hjallakirkju í Kópavogi eftir áramótin. Farin verður 16 vikna ferð (hraðferð) í 12 sporunum og verður
Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 16. janúar í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11. Hádegismatur kl. 12. Lasagna, salat og brauð.
Sunnudaginn 14. janúar verður guðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 11:00 og í Hjallakirkju kl. 13:00 Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar og Sólveig Sigríður Einarsdóttir er organisti. Íþrótta- og sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Digraneskirkju kl. 11:00
Barnastarfið byrjar aftur í þessari viku og hlökkum til að sjá sem flest í öllum störfum. Barnakórinn byrjar hins vegar aftur sunnudaginn 21. janúar.
Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 9. janúar í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11. Hádegismatur kl. 12. Fiskibollur með lauksósu að
Sunnudaginn 7. janúar verður guðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 11. Sr. Alfreð Örn þjónar og Sólveig Sigríður Einarsdóttir er organisti. Íþrótta- og sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11. Ásdís og Sara hafa umsjón. Súpa og
Digranes- og Hjallakirkja í samstarfi við Vini í bata viniribata.is bjóða upp á 12 spora starf. Það verður ný sporabyrjun í Hjallakirkju í Kópavogi eftir áramótin. Farin verður 16 vikna ferð (hraðferð) í 12 sporunum
Íþrótta- og sunnudagaskóli í Digraneskirkju kl. 15. Ásdís og Sara stytta krökkunum biðina með hreyfingu og söng.
Áramótin í Digranes- og Hjallakirkju. Gamlársdagur 31. desember. Aftansöngur í Hjallakirkju kl. 17. Kór Hjallakirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista. Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar. Nýársdagur 1. janúar. Hátíðarguðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 14. Kammerkór Reykjavíkur