Fermingardagar 2026
Fermingardagar 2026 Skráning hefst 6. maí. Kynningarfundir verða haldnir þriðjudaginn 6. maí kl. 17.00 í Digraneskirkju og kl. 18.00 í Hjallakirkju, skráning hefst eftir fundina. Velkomið að hafa samband ef þið hafið spurningar, alfredf@kirkjan.is