Sunnudagur 29. desember
Lofgjörðar- og bænastund verður í Hjallakirkju sunnudaginn 29. desember kl. 20. Stundin er í samstarfi við Kristilega viðburði, falleg tónlistar og bænastund. Verið velkomin!
Lofgjörðar- og bænastund verður í Hjallakirkju sunnudaginn 29. desember kl. 20. Stundin er í samstarfi við Kristilega viðburði, falleg tónlistar og bænastund. Verið velkomin!
Á aðfangadag verður boðið upp á skemmtilega stund fyrir börnin sem bíða spennt eftir jólunum. Við byrjum á íþróttastund í kapellunni og horfum á teiknimynd. Síðan förum við upp í kirkju og syngjum jólalög með
4. sunnudagur í aðventu. Digraneskirkja kl. 11 Messa Kristján Hrannar leiðir almennan safnaðarsöng, sr. Hildur þjónar. Íþrótta- og sunnudagaskóli Ágústa, Heiða, Kristján og Rúna hafa umsjón Súpa, kaffi og samfélag á eftir.
Digraneskirkja 24.12.24 - Aðfangadagur jóla Fjölskyldustund kl. 15 Íþróttastund og teiknimynd í kapellunni, saga jólanna og við syngjum jólalögin í kirkjunni með Gróu Hreins. Alfreð, Hildur og Embla hafa umsjón með stundinni. Aftansöngur kl. 18 Kórinn Hátíðartónar
Það verður foreldramorgunn í Digraneskirkju á fimmtudaginn kl. 10-11.30. Síðasta samvera fyrir jólin, notalegt spjall og veitingar.
Systurnar Gísella og Hulda Guðbjörg flytja falleg jólalög ásamt gestum.
Dagskrá sunnudagsins í Digranes- og Hjallakirkju. Digraneskirkja kl. 11 Messa Félagar úr Kvennakór Kópavogs syngja með og fyrir söfnuðinn. Gróa Hreinsdóttir er organisti og sr. Alfreð þjónar. Íþrótta- og sunnudagaskóli Ásdís, Embla og Sigríður Sól
Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin! Síðustu stundirnar fyrir jólafrí en þó verður leikfimi í næstu viku. Digraneskirkja þriðjudagur 10. desember Leikfimi í kapellunni kl.11. Jólamatur kl. 12
Minnum á foreldramorgna í vikunni. Síðustu hittingar fyrir jólafrí. Á fimmtudaginn verður jólabingó. Verið velkomin! Miðvikudagur 11. desember kl. 13-14 í Hjallakirkju. Fimmtudagur 12. desember kl. 10-11.30 í Digraneskirkju.
Það verður líf og fjör í kirkjunum okkar á sunnudaginn. Digraneskirkja kl. 11 Guðsþjónusta Félagar úr Samkór Kóapvogs leiða sönginn. Kristján Hrannar Pálsson er organisti, sr. Hildur þjónar. Jólaball íþrótta- og sunnudagaskólans.