Foreldramorgnar

By |2024-12-02T10:28:07+00:002. desember 2024 | 10:28|

Minnum á foreldrahittinginn í kirkjunum okkar. Miðvikudagur 4. desember í Hjallakirkju kl. 13-14 Krílasöngur og prjónasamvera ásamt kaffi, molum og spjalli. Fimmtudagur 5. desember í Digraneskirkju kl. 10-11.30 Finnur Hilmarsson slökkviliðsmaður kemur í heimsókn og

Samfélagið í vikunni

By |2024-12-02T10:18:25+00:002. desember 2024 | 10:18|

Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin! Digraneskirkja þriðjudagur 3. desember Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, súpa, salat og brauð. Eftir matinn verður farið í rútuferð og

Sunnudagur 1. desember

By |2024-11-28T13:02:30+00:0028. nóvember 2024 | 13:02|

Skemmtilegar stundir í kirkjunum fyrsta sunnudag í aðventu Digraneskirkja kl. 11 Krílakór, barnakór og skólakór Smáraskóla syngur fyrir okkur. Stjórnandi er Ásta Magnúsdóttir og Gróa Hreinsdóttir spilar á flygilinn.  Krakkarnir í 6-9 ára starfinu sýna

Átak Soroptimista

By |2024-11-27T10:16:47+00:0027. nóvember 2024 | 10:05|

Átakið ÞEKKTU RAUÐU LJÓSIN, Soroptimistar hafna ofbeldi. Soroptimistaklúbbar um allan heim taka þátt í „Ákalli framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna um roðagylltan alheim“. Átakið hefst 25. nóvember á degi Sameinuðu þjóðanna og lýkur 10. desember á Mannréttindadegi

Foreldramorgunn

By |2024-11-25T13:01:33+00:0025. nóvember 2024 | 13:01|

Foreldrahittingur í Digranes- og Hjallakirkju. Miðvikudagar kl. 13-14 í Hjallakirkju. Heitt á könnunni, prjónasamvera og spjall. Fimmtudagar kl. 10-11.30 í Digraneskirkju.

Samfélagið í vikunni

By |2024-11-25T11:15:14+00:0025. nóvember 2024 | 11:15|

Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin! Digraneskirkja þriðjudagur 26. nóvember Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, Stefán og Linda reiða fram fiskibollur, hrísgrjón, sósu og salat. Helgistund

Sunnudagur 24. nóvember

By |2024-11-21T12:36:17+00:0021. nóvember 2024 | 12:36|

Dagskráin í Digranes- og Hjallakirkju sunnudaginn 24. nóvember Digraneskirkja kl. 11 Guðsþjónusta Sönghópurinn 12 í Takt leiðir sönginn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista, sr. Hildur leiðir stundina. Íþrótta- og sunnudagaskóli Embla, Kristján og Rúna hafa

Æðruleysismessa í Hjallakirkju

By |2024-11-19T22:37:40+00:0019. nóvember 2024 | 22:37|

Sunnudagskvöldið 24. nóvember kl. 20 verður Æðruleysismessa í Hjallakirkju. Við heyrum reynslusögu og biðjum fyrir þeim sem glíma við fíknisjúkdóma. Hægt verður að kveikja á kertum og við göngum til altaris. Sigurður Guðmundsson flytur falleg

Go to Top