Samsöngur

 

Fjöldi tónlistarmanna hafa leitt og fegrað sönglìf safnaðarins undanfarin ár, sungið við athafnir og haldið tónleika.

Tónlistartarf í Digranes- og Hjallakirkju er undir stjórn Helgu Margrétar Marzellíusardóttir og Kristjáns Hrannars Pálssonar.

Seinasta mánudag hvers mánaðar kl. 17-18 verður boðið upp á samsöng undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar, organista.