Helgihald á sunnudögum

Helgihald á sunnudögum

Æskulýðsstarf
Starfsfólk
Fermingarfræðsla
Fréttir
  • Sunnudagur 4. janúar Digraneskirkja Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.00.  Tinna Rós og félagar hafa umsjón. Grjónagrautur, súpa og kaffi eftir stundina. Athugið að það er ekki guðþjónusta á sama tíma í kirkjunni. Hjallakirkja Messa kl. 20. Félagar úr Samkór Kópavogs

    2. janúar 2026

  • 31.desember – Hjallakirkja Aftansöngur kl. 17 Hátíðarkór Hljóðfalls kórs Digraness- og Hjallakirkju syngur undir stjórn

    29. desember 2025

  • Helgihald um jól og áramót í Digranes- og Hjallakirkju 24.desember - Digraneskirkja Fjölskyldustund kl. 15

    23. desember 2025

  • Fallegur dagur í gær, sunnudaginn 14. desember þegar Guðrún Gyðu Sigurðardóttir var vígð sem djákni

    15. desember 2025

  • Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur. Jólastemning í

    15. desember 2025

  • Sunnudaginn 14. desember kl. 13.30 er prests-og djáknavígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík.  Guðrún okkar sem

    14. desember 2025