Börnin í 6-9 ára starfinu í kirkjunni okkar hittast vikulega og eiga saman góða stund. Um er að ræða rúmlega 50 krakka sem mæta til okkar í hverri viku. Sl.fimmtudag skreyttum við piparkökur og áttum saman góða stund.


Góðar vinkonur sáttar með kökurnar

Smelltu hér til að skoða fleiri myndir frá okkur.

14. desember 2011 - 17:12

Rakel Brynjólfsdóttir