Nú fer að halla að því að aðventan gangi í garð. Dagskrá aðventunnar má sjá hér
Sunnudaginn 24. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Ritningartextar þessa sunnudags eru hér
Messan og sunnudagaskólinn eru klukkan 11.
sr. Gunnar Sigurjónsson leiðir messuna ásamt kór Digraneskirkju og Sólveigu Sigríði organista.
Meme-junior, æskulýðsstarf fermingarbarnanna er eftir hádegisverðinn í safnaðarsal og hefst klukkan 13.
Helgistundin er á sínum stað í kapellunni á neðri hæð klukkan 15. Þar verða félagar úr kór Digraneskirkju ásamt organista og presti.
Margrét Eggertsdóttir flytur vitnisburð.
20. nóvember 2013 - 13:12
Sr. Gunnar Sigurjónsson