Dagskrá aðventunnar er komin á heimasíðuna.
Sjá hér: https://www.digraneskirkja.is/athafnir/adventan/
Helgihald verður alla sunnudaga aðventunnar nema þriðja í aðventu 13. desember.
Þá verður jólaball með jólasveinum og tilheyrandi
Dagskrá jólanna er hér: https://www.digraneskirkja.is/athafnir/jol/
Athugið nýjan lið í helgihaldinu. Jólagleði á aðfangadag kl. 15.
24. nóvember 2015 - 15:20
Sr. Gunnar Sigurjónsson