Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 4. september klukkan 11 í kapellu á neðri hæð.
6-9 ára starf barna hefst þriðjudaginn 6. September. Börnin eru sótt í dægradvöl skólans og fylgt í Digraneskirku. Nauðsynlegt er foreldrar veiti skriflegt leyfi fyrir því að barn þeirra sé sótt. Hægt er sækja leyfið á heimasíðu Digraneskirkju og er hlekkurinn hér.
Eftir stundina geta foreldrar sótt barn sitt í Digraneskirkju.
Æskulýðsstarf 10-12 ára á vegum KFUM&K er í Digraneskirkju á mánudögum klukkan 17-18:30.
Hlökkum til að sjá ykkur.
14. ágúst 2016 - 13:50
Sr. Gunnar Sigurjónsson