Kirkjuprakkarar hefjast að nýju á fimmtudag! 

Skemmtilegt starf fyrir 6-9 ára börn, fjölbreytt dagskrá, börnin syngja saman, heyra sögur úr Biblíunni og föndra og leika sér.
Starfið fer fram kl 15:00-16:00 alla fimmtudaga í safnaðarsal Hjallakirkju. 

Kirkjubíll sækir börnin í dægradvalir í skólum sóknanna (Digranes- og Hjallasóknar)

Starfið er að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá börnin hér á síðunni okkar 

Nánari upplýsingar um starfið má finna hér

12. janúar 2021 - 11:00

Helga Kolbeinsdóttir