Haustnámskeið fermingarbarna hefst á  morgun, mánudaginn 16. ágúst í Hjallakirkju.

Þau börn sem tilheyra Digranessókn eiga að mæta í Hjallakirkju klukkan 10
Þau börn sem tilheyra Hjallasókn eiga að mæta í Hjallakirkju klukkan 12

Þau þurfa ekki að hafa með sér nein sérstök gögn.

Dagskrá námskeiðsins má finna hér 

Hlökkum til að taka á móti ykkur!

15. ágúst 2021 - 16:29

Helga Kolbeinsdóttir