Birt með fyrirvara um breytingar.
Haustnámskeið fermingarfræðslu Digraneskirkju og Hjallakirkju ágúst 2020
- Fermingarbörn Digraneskirkju eru í kennslu 09:00 – 11:00.
- Fermingarbörn úr Hjallakirkju eru í kennslu 13:00 – 15:00.
Dags | Staður | Efni |
---|---|---|
Mánudagur 17. ágúst 2020 |
Hjallakirkja |
Tilgangur lífsins og sjálfsmynd Lestrarbókin Con Dios: Hver er ég? (bls. 8-15) Læra utanað: Gullnu regluna Farið verður yfir umgengni um kirkjuna með kirkjuverði. Börnin velja sér sunnudag til messuþjónustu í vetur. |
Þriðjudagur 18. ágúst 2020 |
Digraneskirkja |
Hver er Jesús? Lestrarbókin Con Dios: Læra utanað: Litlu Biblíuna |
Miðvikudagur 19. ágúst 2020 |
Hjallakirkja |
Trúarlíf og bæn Lestrarbókin Con Dios: Læra utanað: Faðir vor og Vertu, Guð faðir |
Fimmtudagur 20. ágúst 2020 |
Digraneskirkja |
Biblían og guðsþjónustan Biblían (bls. 30-33) Börnin læra að fletta upp í Biblíunni (hafa með sér Biblíu eða Nýja Testamenti) |