Sunnudagur 7. desember
Digraneskirkja Messa kl. 11 Hljóðfall, nýstofnaður kór Digranes- og Hjallakirkju, kemur fram í fyrsta skipti með hátíðleg og hress jólalög. Einsöngvarar eru Teitur Gissurarson, Arnheiður Sveinsdóttir og Guðrún Óla Jónsdóttir. Kórstjóri er Helga Margrét, organisti

