Samfélagið í vikunni

By |2024-09-09T13:12:50+00:009. september 2024 | 13:12|

Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Digraneskirkja þriðjudagur 10. september Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl.12 lambafille að hætti Stefáns og Lindu. Helgistund kl.12.30. Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur, fyrrverandi alþingismaður og  kirkjuþingsfulltrúi er gestur dagsins. Kaffi, molar og

Sunnudagur 8. september

By |2024-09-04T15:33:44+00:004. september 2024 | 15:33|

Digranes- og Hjallakirkja 8. september Digraneskirkja kl. 11 Guðsþjónusta þar sem sálmar og textar dagsins fjalla um náttúruna og umhverfið. Gróa Hreinsdóttir sér um tónlistina ásamt góðum gestum sem leiða sönginn. Sr. Alfreð leiðir stundina.

Foreldramorgnar

By |2024-09-03T14:50:50+00:003. september 2024 | 14:52|

Í vetur verður boðið upp á foreldramorgna bæði í Digraneskirkju og Hjallakirkju. Dagskráin er sem hér segir: Miðvikudagar í Hjallakirkju kl. 11-11.45 Kaffi, spjall og krílasöngur. Gróa Hreins organisti ásamt prestum og starfsfólki taka vel

Samfélagið hefst aftur 3. september

By |2024-09-02T10:26:14+00:002. september 2024 | 10:15|

Samfélagið sem er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkja hefst aftur 3. september. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 3.9 í Digraneskirkju kl. 11-14 Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, helgistund kl. 12.30. Að lokinni

Helgihald sunnudaginn 1. september

By |2024-08-30T14:12:01+00:0030. ágúst 2024 | 14:13|

Messa verður sunnudaginnn 1. september kl. 11. Vinir Digraneskirkju leiða söng, sr. Hildur og Gróa leiða stundina. Íþrótta- og sunnudagaskólinn byrjar aftur eftir sumarið, kl. 11.00. Súpa og samvera eftir stundirnar. Hlökkum til að sjá

Kór Egilsstaðakirkju í heimsókn

By |2024-08-30T13:56:59+00:0030. ágúst 2024 | 13:51|

Þessa vikuna fara fram Kirkjudagar Þjóðkirkjunnar og fer dagskráin fram í Lindakirkju. Í dag, föstudaginn 30. ágúst er á dagskránni Sálmafoss þar sem kórar af öllu landinu syngja sálma. Kór Egilsstaðakirkju er einn þessara kóra

Sunnudagur 25. ágúst

By |2024-08-21T11:14:11+00:0021. ágúst 2024 | 11:14|

Helgihald í Digranes- og Hjallakirkju sunnudaginn 25. ágúst Messa kl. 20 í Hjallakirkju Gróa Hreinsdóttir, organisti og Alfreð prestur leiða stundina. Söngkonurnar Anna Sigga og Jóhanna Vals syngja með og fyrir söfnuðinn. Kaffisopi og samvera

Go to Top