Samfélagið í vikunni
Dagskrá vikunnar í Samfélaginu: Digraneskirkja þriðjudagur 24. september Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl.12 kjötböllur og kartöflumús að hætti Stefáns og Lindu. Helgistund kl.12.30. Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður er gestur dagsins. Kaffi, molar og spjall.