Samfélagið í vikunni

By |2025-10-20T09:23:15+00:0020. október 2025 | 09:23|

Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur. Digraneskirkja – Þriðjudagur 21. október kl. 11-14.15 Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, Linda og Stefán reiða fram indverskan kjúklingarétt,

Sunnudagur 19. október

By |2025-10-17T22:58:27+00:0016. október 2025 | 17:58|

Dagur heilbrigðisþjónustunnar í kirkjunni, við biðjum fyrir þeim sem sinna þeirri dýrmætu þjónustu í samfélaginu. Digraneskirkja Guðsþjónusta kl.11 Karlakór Kópavogs leiðir sönginn, Hans Júlíus Þórðarson frá Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Kristján Hrannar er organisti

Foreldramorgnar 16. október

By |2025-10-14T20:53:42+00:0014. október 2025 | 20:53|

Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10-11:30 í Digraneskirkju (neðri hæð).Allskyns leikföng fyrir krílin, kaffi fyrir foreldra og morgunmatur fyrir öll Hlökkum til að sjá ykkur! FB grúppa: Foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju

Samfélagið í vikunni

By |2025-10-13T10:11:49+00:0013. október 2025 | 10:11|

Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur. Digraneskirkja – Þriðjudagur 14. október kl. 11-14.15 Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, hakk og spaghetti ala Linda og Stefán.

Sunnudagur 12.október

By |2025-10-08T16:10:30+00:008. október 2025 | 16:10|

Digraneskirkja Messa kl.11 Kvennakórinn Blika syngur undir stjórn Kristjáns Hrannars organista. Sr. Hildur þjónar. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl.11. Þrautabraut, söngur og bæn. Umsjón hafa Tinna Rós og félagar. Súpa, grautur og spjall eftir messu. Hjallakirkja

Foreldramorgnar 9. október

By |2025-10-07T09:28:29+00:007. október 2025 | 09:28|

Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10-11:30 í Digraneskirkju (neðri hæð). Allskyns leikföng fyrir krílin, kaffi fyrir foreldra og morgunmatur fyrir öll 🥰 Hlökkum til að sjá ykkur! 👉 FB grúppa: Foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju

Samfélagið í vikunni

By |2025-10-06T09:46:44+00:006. október 2025 | 09:42|

Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur. Digraneskirkja – Þriðjudagur 7. október kl. 11-14.15 Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, plokkfiskur og þrumari að hætti Lindu og

Sunnudagur 5. október

By |2025-10-01T18:24:15+00:001. október 2025 | 18:24|

Digraneskirkja ▪️Guðsþjónusta kl. 11 Samkór Kópavogs leiðir söng og hinn víðfrægi trompetleikari frá Noregi, Kaj Robert, leikur þekkt lög við undirleik Kristjáns Hrannars organista. Helga Bragadóttir prestur þjónar. ▪️Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11 Þrautabraut, leikur,

Samfélagið í vikunni

By |2025-09-29T10:55:40+00:0029. september 2025 | 10:55|

Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur. Digraneskirkja – Þriðjudagur 30. september kl. 11-14.15 Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, gúllas, kartöflumús og hrísgrjón að hætti Lindu

Foreldramorgnar 2. október

By |2025-09-29T10:45:39+00:0029. september 2025 | 10:45|

Ertu í fæðingarorlofi? Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10-11:30 í Digraneskirkju (neðri hæð). Allskyns leikföng fyrir krílin, kaffi fyrir foreldra og morgunmatur fyrir öll Kostar ekkert - hlökkum til að sjá ykkur FB grúppa: Foreldramorgnar

Go to Top