Samfélagið fer í heimsókn á Bessastaði
Þriðjudaginn 28. október förum við í heimsókn á Bessastaði. Dagskráin verður að öðru leyti hefðbundin. Leikfimi kl. 11, hádegismatur og helgistund. Linda og Stefán bjóða upp á kjúklingasúpu og nýbakað brauð. Kaffi og góðir molar

