Foreldramorgnar
Hlökkum til að sjá foreldra og börn í foreldramorgnum á morgun.
Hlökkum til að sjá foreldra og börn í foreldramorgnum á morgun.
Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 9. apríl Digraneskirkja Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádeigsverður kl. 12. Lambalæri að hætti Stefáns. Helgistund
Sunnudaginn 21. apríl 2024 er boðað til aðalsafnaðarfundar Digranessafnaðar í safnaðarsal Digraneskirkju, kl. 17. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Sókarnefnd Digraneskirkju
Sunnudagurinn 7. apríl í Digranes- og Hjallakirkju. Digraneskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Tónlistaratriði frá krökkum úr Skólahljómsveit Kópavogs, Gróa Hreinsdóttir er organisti. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11. Ásdís og Sara hafa umsjón. Súpa, brauð og samvera
Hlökkum til að sjá foreldra og börn á foreldramorgni fimmtudaginn 4. apríl. Morgunverður og spjall.
Kyrrðarbænastundir eru á þriðjudögum í Hjallakirkju kl. 18. Sr. Hildur leiðir stundirnar. Verið hjartanlega velkomin!
Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 2. apríl í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádeigsverður kl. 12 Helgistund Þórey Dögg Jónsdóttir,
Helgihald í Digranes- og Hjallakirkju um bænadaga og páska: Skírdagur 28. mars Digraneskirkja kl. 10.30 og 13.30 fermingarmessur. Hjallakirkja kl. 20 Kvöldmessa, sönghópurinn Yrja leiðir sönginn. Gengið að borði Drottins, afskrýðing altaris. Göngum út í
Dagskrá Samfélagsins í vikunni: Þriðjudagur 26. mars Digraneskirkja Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádegisverður kl. 12 Hjallakirkja Kyrrðarbænastund kl. 18 Miðvikudagur 27. mars Hjallakirkja Bænastund og fiskmáltíð kl. 12 Sr. Guðrún Karls Helgudóttir er gestur
Sunnudagskvöldið 24. mars kl. 20 verður Æðruleysismessa í Hjallakirkju. Vitnisburður, bæn og altarisganga. Ragnheiður Gröndal syngur, Gróa Hreinsdóttir er organisti. Verið hjartanlega velkomin!