Sunnudagurinn 11. febrúar í Digranes- og Hjallakirkju
Sunnudagur 11. febrúar í Digranes- og Hjallakirkju. Digraneskirkja Guðsþjónusta kl. 11:00 Karlakór Kópavogs syngur og leiðir safnaðarsöng. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11:00 Ásdís og Sara Lind hafa umsjón. Súpa og samvera eftir stundirnar í safnaðarsal.