Samfélagið í vikunni
Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 16. janúar í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11. Hádegismatur kl. 12. Lasagna, salat og brauð.