Samfélagið í vikunni
Dagskrá vikunnar í Samfélaginu Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin! Digraneskirkja þriðjudagur 25. mars Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, boðið verður upp á hakkabollur og kartöflumús. Helgistund kl. 12.30, eftir