Orgel kirkjunnar er 19 radda pípuorgel með 1128 pípum, sem Björgvin Tómasson smíðaði.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir innan úr orgelinu.