Kirkjuprakkarar

By |2021-08-24T13:14:29+00:0024. ágúst 2021 | 13:14|

Hinir vinsælu Kirkjuprakkarar hefja göngu sína á ný núna á fimmtudag eftir langt sumar- og Covid hlé.  Okkur hlakkar mikið til að taka á móti Kirkjuprökkurunum okkar, gömlum sem nýjum, allir eru hjartanlega velkomnir!  

Fermingarfræðsla hefst á morgun

By |2021-08-15T16:29:39+00:0015. ágúst 2021 | 16:29|

Haustnámskeið fermingarbarna hefst á  morgun, mánudaginn 16. ágúst í Hjallakirkju. Þau börn sem tilheyra Digranessókn eiga að mæta í Hjallakirkju klukkan 10 Þau börn sem tilheyra Hjallasókn eiga að mæta í Hjallakirkju klukkan 12 Þau

Helgihald sunnudagsins 15. ágúst

By |2021-08-13T10:48:58+00:0013. ágúst 2021 | 10:48|

Guðsþjónusta í Digraneskirkju kl 11:00 Sr Gunnar Sigurjónsson leiðir ásamt Matthíasi Baldurssyni. Léttar veitingar að stundinni lokinni (500 kr. á hvern fullorðinn) Guðsþjónusta með léttara sniði í Hjallakirkju kl. 17:00  Sr Bolli Pétur Bollason leiðir

Sumarhelgistund með Karlakórnum Esju

By |2021-06-23T13:04:21+00:0023. júní 2021 | 13:04|

Sumarhelgistund verður i Hjallakirkju sunnudaginn 27. júní kl. 11.00. Sr. Helga Kolbeinsdóttir leiðir stundina ásamt Kára Allanssyni og félögum í Karlakórnum Esju.  Verið hjartanlega velkomin í notalega stund með fallegum og sumarlegum tónum! Guðspjall sunnudagsins

Leikjanámskeið

By |2021-05-06T10:36:52+00:006. maí 2021 | 10:36|

Við í Digranes- og Hjallasókn munum bjóða upp á tvö leikjanámskeið í sumar. Fyrra námskeiðið er 14-18. júní (5500 kr.) – Ath! Frí 17. júní. Seinna námskeiðið er 21-25. júní (7000 kr. Til að staðfesta

Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar

By |2021-05-05T15:10:17+00:005. maí 2021 | 14:35|

Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður haldinn sunnudaginn 16. maí 2021 klukkan 11 í Digraneskirkju. Vegna sóttvarnaráðstafana má gera ráð fyrir skráningu í anddyri kirkjunnar við komu. Fundurinn mun taka tillit til þeirra fjöldatakmarkana sem í gildi eru

Go to Top