Helgihald / athafnir

Safnaðarstarf

Þriðjudagur 30. ágúst kl. 20:00
Lofgjörðarstund í Lindakirkju

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Skráning

Skráning er hafin í fermingarfræðslu 2016-2017

Skráning fermingarbarna vegna ferminga á Pálmasunnudag (9. apríl), Skírdag (13. apríl) og hugsanlega annars páskadags (17. apríl) 2017 er hafin. Áætlað er, samkvæmt venju, að börn í Kópavogsskóla og Álfhólsskóla fermist á Pálmasunnudag, börn úr Smáraskóla fermist á Skírdag. Athafnirnar eru kl. 11. Ef fjöldi fermingarbarna fer yfir 28 í hverri athöfn verður annari athöfn bætt við sama dag kl. 13:30. Þetta verður ekki ljóst fyrr en skráningu er lokið.
Skráning

Nýjustu fréttir

Hvar eru hinir níu? Messa á sunnudaginn kl. 11

Messa á sunnudaginn 28. ágúst kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti við messuna er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Messuhópur B. Guðspjall dagsins segir frá því að Jesús læknar tíu líkþráa menn. Einn snýr aftur [...]

By | 23. ágúst 2016 15:31|

Skráning fermingarbarna 2017

Skráning fermingarbarna vegna ferminga á Pálmasunnudag (9. apríl), Skírdag (13. apríl) og hugsanlega annars páskadags (17. apríl) 2017 er hafin. Skráning er hér Áætlað er, samkvæmt venju, að börn í Kópavogsskóla og Álfhólsskóla fermist á [...]

By | 30. mars 2016 12:29|

Fermingarbörn 2017

Pálmasunnudagur 9. apríl 2017 kl. 11 Nafn Ritningarvers Adam Freyr Víðisson Axel Máni Bjarnason Bára Sóley Guðmundsdóttir Bergþór Snær Örnólfsson Birgitta Jóna Antonsdóttir Bjarni Bent Gunnarsson Dagur Jarl Gíslason Dagur Steinn Sveinbjörnsson Eva Ýr Bertelsdóttir [...]

By | 23. ágúst 2016 15:23|

Æskulýðsstarfið hefst sunnudaginn 4. september og vikuna þar á eftir

Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 4. september klukkan 11 í kapellu á neðri hæð. 6-9 ára starf barna hefst þriðjudaginn 6. September. Börnin eru sótt í dægradvöl skólans og fylgt í Digraneskirku. Nauðsynlegt er foreldrar veiti skriflegt [...]

By | 14. ágúst 2016 13:50|

Allar fréttir