Helgihald / athafnir

Sunnudagur 29. mars kl. 11:00
Fermingarmessa (Kópavogsskóli)

Sunnudagur 29. mars kl. 14:00
Fermingarmessa (Álfhólsskóli)

Fimmtudagur 2. apríl kl. 11:00
Fermingarmessa (Smáraskóli)

Fimmtudagur 2. apríl kl. 14:00
Fermingarmessa (Smáraskóli)

Safnaðarstarf

Mánudagur 30. mars kl. 17:00
KFUM og KFUK

Þriðjudagur 31. mars kl. 11:00
Leikfimi aldraðra

Þriðjudagur 31. mars kl. 13:00
Kirkjustarf eldri borgara

Þriðjudagur 31. mars kl. 19:30
Æskulýðsfélag 8. bekkur+

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 10 – 16
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Hjóna- og paranámskeið í Digraneskirkju í janúar 2016

Hjóna- og paranámskeið hefst í Digraneskirkju 28. janúar 2016. Það fjallar um mikilvæg atriði í samskiptum hjóna og para. Leiðbeinendur eru hjónin sr. Magnús Björn Björnsson og Guðrún Dóra Guðmannsdóttir. Námskeiðið er sex kvöld og […]

Alfa námskeið í október 2015

Hið sívinsæla Alfa námskeið hefst 1. október 2015. Námskeiðið hefst með kvöldverði kl. 18 og lýkur kl. 21. Það er tíu kvöldstundir og farið í mikilvæg undirstöðuatriði kristinnar trúar. Sr. Magnús Björn Björnsson leiðbeinir ásamt […]

Messa og sunnudagaskóli 22. mars kl. 11 – Boðunardagur Maríu

Sunnudaginn 22. mars kl. 11 messar sr. Magnús Björn Björnsson og hljómsveitin Ávextir andans leiða safnaðarsöng.  Boðunardagur Maríu kemur með gleðisveip inn í föstuna. Við skiptum úr fjólubláu í hvítan lit gleði og fagnaðar.

Á neðri […]

Allar fréttir