Æskulýðsstarfið að hefjast

Nú geta öll börn í sókninni tekið gleði sína á ný því æskulýðsstarfið í Digraneskirkju hefst aftur að loknu sumarfríi vikuna 7-12. september. Sjáumst hress í kirkjunni :)

Helgihald / athafnir

Þriðjudagur 2. september kl. 13:00
Útför: María Ólöf Kjartansdóttir

Föstudagur 5. september kl. 15:00
Útför: Gunnar Jónsson

Sunnudagur 7. september kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 14. september kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Safnaðarstarf

Fimmtudagur 4. september kl. 14:00
Helgistund í Roðasölum

Fimmtudagur 4. september kl. 16:00
Helgistund í Sunnuhlíð

Sunnudagur 7. september kl. 13:00
Fermingarfræðsla

Mánudagur 8. september kl. 17:00
KFUM og KFUK

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Messa og upphaf sunnudagaskóla kl. 11 á sunnudag 7. sept.

Nú hefst sunnudagaskólin með gleðiraust kl. 11 á sunnudaginn. Fjölbreytni og gleði einkenna stundirnar. Biblíusaga, söngur og föndur verður á sínum stað, en einnig fá börnin tækifæri til að uppgötva hæfileika sína. Í október […]

Sr. Gunnar fær yfir sig gusu

Þeir eru margir sem fá yfir sig kalda gusu þessa dagana, að því er virðist til þess að styðja við fjáröflun MND samtakanna. Presturinn okkar, sr. Gunnar Sigurjónsson, fékk heldur kalda áskorun og gat […]

Messa á sunnudaginn 31. ágúst 2014 kl. 11

Messa verður sunnudaginn 31. ágúst kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Félagar úr Kór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Péter Máté. Textar dagsins.

Allar fréttir