Sumarstarf kirkna í Kópavogi

Helgihald / athafnir

Safnaðarstarf

Fimmtudagur 2. júní kl. 14:00
Helgistund í Roðasölum

Fimmtudagur 2. júní kl. 16:00
Helgistund í Sunnuhlíð

Fimmtudagur 9. júní kl. 14:00
Helgistund í Roðasölum

Fimmtudagur 9. júní kl. 16:00
Helgistund í Sunnuhlíð

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Skráning

Skráning er hafin í fermingarfræðslu 2016-2017

Skráning fermingarbarna vegna ferminga á Pálmasunnudag (9. apríl), Skírdag (13. apríl) og hugsanlega annars páskadags (17. apríl) 2017 er hafin. Áætlað er, samkvæmt venju, að börn í Kópavogsskóla og Álfhólsskóla fermist á Pálmasunnudag, börn úr Smáraskóla fermist á Skírdag. Athafnirnar eru kl. 11. Ef fjöldi fermingarbarna fer yfir 28 í hverri athöfn verður annari athöfn bætt við sama dag kl. 13:30. Þetta verður ekki ljóst fyrr en skráningu er lokið.
Skráning

Nýjustu fréttir

Veröld í vanda

VERÖLD Í VANDA OG ÆSKILEG VIÐBRÖGÐ:  Fræðsla og  samræður um umhverfismál og lífsviðhorf Fundirnir munu fara fram í Digraneskirkju miðvikudagana 25. maí, 1. júní og  8. júní, frá kl. 09:30 til 11:30. Miðað er við [...]

By | 10. maí 2016 13:27|

Safnaðarferð Digranessóknar með fornbílum – SKRÁNING

Safnaðarferð Digranessóknar með fornbílum 28. maí 2016  Skráning - Þátttökugjald kr. 2.000 Drög að ferðaáætlun Digraneskirkja – Nesjavellir – Ljósafoss – Selfoss – Digraneskirkja Mæting við Digraneskirkju klukkan 9 og brottför þaðan klukkan 10. Digranessöfnuður býður [...]

By | 18. apríl 2016 13:08|

Jazz messa sunnudaginn 22. maí kl. 11

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur og saxofónleikari, leiðir messuna ásamt tveimur félögum sínum þeim Þorgrími Þorsteinssyni á gítar og Ingva Rafn Björgvinssyni á bassa. Messan er á hefðbundnum messutíma klukkan 11 árdegis. Léttur hádegisverður eftir messu.

By | 18. maí 2016 00:09|

Hvítasunnudagur 15. maí kl. 11

Hátíðarguðsþjónusta í samstarfi við Hjallasöfnuð. Fermd verður Sæsól Ylfa Jóhannsdóttir, en hún hefur verið í fermingarfræðslu hjá íslenska söfnuðinum í Noregi. Prédikun flytur Ólafur Jón Magnússon guðfræðinemi, en hann lýkur námi nú í vor við Guðfræði- [...]

By | 13. maí 2016 13:45|

Allar fréttir