Helgihald / athafnir

Sunnudagur 25. september kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Fimmtudagur 29. september kl. 11:45
Fyrirbænastund

Sunnudagur 2. október kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Fimmtudagur 6. október kl. 11:45
Fyrirbænastund

Safnaðarstarf

Þriðjudagur 27. september kl. 11:00
Leikfimi eldri borgara

Þriðjudagur 27. september kl. 12:00
Kirkjustarf eldri borgara

Þriðjudagur 27. september kl. 15:00
6-9 ára starf barna

Þriðjudagur 27. september kl. 18:00
Kóræfing

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Messa í sparifötunum

Við gerum svo sem engar kröfur til spariklæðnaðar sérstaklega á sunnudaginn en..... :-) Kammerkórinn okkar ætlar að fara í "tónlistarleg-spariföt" og syngja valdar perlur tónlistarsögunnar, svo það verður lítið notast við sálmabókina að þessu sinni. [...]

By | 20. september 2016 13:08|

Messa á sunnudaginn kl. 11. Upphaf vetrarstarfsins.

Næsta sunnudag, 4. september hefst vetrarstarfið í Digraneskirkju. Af því tilefni ætlum við að hafa guðsþjónustu með sunnudagaskólanum í kirkjunni klukkan 11, leika á gítar í staðin fyrir orgel og hafa guðsþjónustuna barnvæna. Sungin verða [...]

By | 31. ágúst 2016 16:31|

Hvar eru hinir níu? Messa á sunnudaginn kl. 11

Messa á sunnudaginn 28. ágúst kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti við messuna er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Messuhópur B. Guðspjall dagsins segir frá því að Jesús læknar tíu líkþráa menn. Einn snýr aftur [...]

By | 23. ágúst 2016 15:31|

Allar fréttir