Helgihald / athafnir

Sunnudagur 26. október kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 2. nóvember kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 9. nóvember kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 16. nóvember kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Safnaðarstarf

Mánudagur 27. október kl. 17:00
KFUM og KFUK

Þriðjudagur 28. október kl. 00:00
Leikfimi aldraðra

Þriðjudagur 28. október kl. 13:00
Kirkjustarf eldri borgara

Þriðjudagur 28. október kl. 19:30
Æskulýðsfélag 8. bekkur+

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 10 – 16
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Stuttmynd í sunnudagaskólanum

Næstkomandi sunnudag, 26.okt, verður frumsýnd stuttmynd. Í október hafa börnin staðið sig frábærlega vel við að syngja, dansa, mála og margt fleira. Þetta verður sýnt á sunnudaginn í stuttmyndaformi og boðið verður upp á popp […]

Messa 26.október kl. 11

sr. Ursula Árnadóttir þjónar fyrir altari.

Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi annast um kórsöng og Bjartur Logi Guðnason, stjórnandi kórsins verður organisti dagsins.

Textar dagsins

Sunnudagaskólinn er í kapellu á neðri hæð og súpan […]

Messa 19. október sr. Ursula Árnadóttir

„Nýji“ presturinn okkar sr. Ursula Árnadóttir messar á sunnudaginn klukkan 11.

Sunnudagaskólinn er í kapellu á neðri hæð og súpan er á sínum stað í safnaðarsalnum eftir messuna.

Komið endilega og kynnist  sr. Ursulu sem verður hjá […]

Allar fréttir