­

Helgihald / athafnir

Sunnudagur 29. nóvember kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 6. desember kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 13. desember kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 20. desember kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli

Safnaðarstarf

Mánudagur 30. nóvember kl. 17:00
10-12 ára KFUM og KFUK

Þriðjudagur 1. desember kl. 00:00
Kirkjustarf aldraðra

Þriðjudagur 1. desember kl. 11:00
Leikfimi aldraðra

Þriðjudagur 1. desember kl. 16:00
6-9 ára

Allir viðburðir

Opnunartími

Digraneskirkja er opin þriðjudag til fimmtudags milli kl. 10 og 16
Hægt er að hafa samband í síma 554 1620
eða á netfangið digraneskirkja@digraneskirkja.is

Viðtalstími prestana er þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 11-13
eða eftir nánara samkomulagi.
Hægt er að panta viðtal í síma 554 1620
eða á netfangið digraneskirkja@digraneskirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

  • Brúðkaup4

Dagskrá aðventunnar

Dagskrá aðventunnar er komin á heimasíðuna.

Sjá hér: http://www.digraneskirkja.is/athafnir/adventan/ 

Helgihald verður alla sunnudaga aðventunnar nema þriðja í aðventu 13. desember.
Þá verður jólaball með jólasveinum og tilheyrandi

Dagskrá jólanna er hér: http://www.digraneskirkja.is/athafnir/jol/

Athugið nýjan lið í helgihaldinu.  Jólagleði […]

By |24. nóvember 2015 15:20|
  • digraneskvold

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Messa kl. 11.  Sunnudagaskóli í kapellu á neðri hæð á sama tíma.  Friðarlogi Skáta borinn inn í upphafi messunnar af skátum í st. Georgsgildi.

Aðventustund kórs og Kammerkórs Digraneskirkju klukkan 20 til styrktar Hjálparstarfi […]

By |26. nóvember 2015 11:21|
  • Toshiki

Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 22. nóvember. Fermingarfræðsla kl. 12.30

Sunnudaginn 22. nóvember kl. 11 verður messa í Digraneskirkju. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Sr. Toshiki Toma, prestur Þjóðkirkjunnar meðal innflytjenda, prédikar. Hann mun fjalla um málefni flóttamanna. Barn verður skírt í messunni. […]

By |18. nóvember 2015 16:20|

Allar fréttir