Sumarstarf kirkna í Kópavogi

Messur

Sunnudaga kl. 11

Kirkjur í Kópavogi skiptast á að halda messur í sumar. Upplýsingar um næstu messu má finna hér fyrir neðan.

Sunnudagaskóli

Sunnudaga kl. 11

Í sumar er sunnudagaskóli í Lindakirkju alla sunnudaga kl. 11. Allir krakkar velkomnir :)

Lofgjörðarstundir

Miðvikudaga kl. 20

Lofgjörðarstundir verða í Lindakirkju eða Hjallakirkju í sumar. Upplýsingar um næstu stund má finna hér fyrir neðan.

Digraneskirkja er lokuð til og með 4. ágúst vegna sumarleyfa. Vaktsími presta í Kópavogi, 843 0444, er opinn allan sólarhringinn.

Helgihald / athafnir


Sunnudagur 27. júlí kl. 11:00
Messa í Kópavogskirkju

Sunnudagur 3. ágúst kl. 11:00
Messa í Hjallakirkju

Sunnudagur 10. ágúst kl. 11:00
Messa í Hjallakirkju

Safnaðarstarf


Miðvikudagur 30. júlí kl. 20:00
Lofgjörðarstund í Lindakirkju

Fimmtudagur 31. júlí kl. 14:00
Helgistund í Roðasölum

Fimmtudagur 31. júlí kl. 16:00
Helgistund í Sunnuhlíð

Miðvikudagur 6. ágúst kl. 20:00
Lofgjörðarstund í Hjallakirkju

Allir viðburðir

Þjónusta

Digraneskirkja er lokuð til og með 4. ágúst vegna sumarleyfa.

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Skráning

Skráning er hafin í fermingarfræðslu 2014-2015

Fermingarfræðslan hefst sunnudaginn 17. ágúst í messu klukkan 11. Að hádegisverði loknum er svo fyrsti tíminn með öllum fermingarbörnunum. Haustnámskeið vegna fermingarfræðslunnar heldur svo áfram daglega út vikuna, fyrir og eftir hádegi, mánudaginn 18. ágúst til fimmtudagsins 21. ágúst.

Skráning

Nýjustu fréttir

Messa kl. 11, sunnudaginn 22. júní

Fermingarmessa sunnudaginn 22. júní kl. 11. Fermd verða tvö börn. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Magnús Ragnarsson. Messan er hluti af sumarsamstarfi þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi.

Lofgjörðar- og fyrirbænastund miðvikudagskvöld 19. júní kl. 20

Verið velkomin á lofgjörðar- og fyrirbænastund í Digraneskirkju kl. 20 miðvikudaginn 19. júní. Sólveig Sigríður Einarsdóttir leiðir lofgjörð og sr. Magnús Björn Björnsson verður með hugleiðingu. Þorfinnur Ísleifsson segir frá trú sinni. Í lok […]

Aðalsafnaðafundi frestað til 22. júní

Af óviðráðanlegum ástæðum er aðalsafnaðarfundi sem auglýstur var á Hvítasunnudag frestað um tvær vikur.

Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður haldinn sunnudaginn 22. júní kl. 12:30 í kapellu á neðri hæð kirkjunnar.

Dagskrá

Allar fréttir