Fréttir

Þú ert hér: :/Fréttir/

Þriðji sunnudagur í aðventu 17. desember

Jólaball sunnudagaskólans kl. 11:00. Jólaballið hefst með helgileik og samveru í kirkjunni. Jólasveinar koma í heimsókn. Gengið í kringum jólatré. Heitt súkkulaði eftir jólaballið. Unglingamessa og aðventustund unglingastarfsins kl. 20:00. Góðir gestir og veitingar.

By | 2017-11-29T17:09:16+00:00 29. nóvember 2017 17:09|

Aðfangadagur jóla

Jólagleði í Digraneskirkju kl. 15:00. Fjölskyldustund með jólasálmum og jólagleði. Jólakórinn, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur kórstjóra, leiðir söng. Góðgæti í safnaðarsalnum á eftir. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Aftansöngur kl. 18:00. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af Kammerkór Digraneskirkju. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Einsöngvari Einar Clausen

By | 2017-11-29T17:08:15+00:00 29. nóvember 2017 16:58|

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af Kammerkór Digraneskirkju. Sr. Magnús Björn Björnsson leiðir helgihaldið og sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Einsöngvari Una Dóra Þorbjörnsdóttir.

By | 2017-11-29T17:14:00+00:00 29. nóvember 2017 16:56|

Fimmtudagurinn 29. desember

Jólastund eldri borgara Hjalla- og Digranessóknar í Digraneskirkju kl. 14:00. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi syngur. Kórstjóri og organisti Bjartur Logi Guðnason. Eftir stundina er boðið upp á kaffi og góðgæti. Allir eru velkomnir.

By | 2017-11-29T17:07:13+00:00 29. nóvember 2017 16:55|

Gamlársdagur

Aftansöngur kl. 16:00 (athugið breyttan tíma) Einsöngur og kórsöngur Kammerkórs Digraneskirkju. Sr. Magnús Björn Björnsson leiðir helgihaldið og sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir.

By | 2017-11-29T17:14:05+00:00 29. nóvember 2017 16:55|

Laus staða kirkjuvarðar

Starfið er 50% starf sem er unnið þannig að það er ein vaktvika frá þriðjudegi til sunnudags. Mánudaga og föstudaga er ekki föst viðvera en getur komið til aukavinna vegna athafna sem greitt er aukalega. Laugardaga geta komið til hjónavígslur sem greitt er fyrir aukalega. Hina vikuna á kirkjuvörður að öllu jöfnu frí. Kirkjuverðir eru tveir, vinna hvor sína vaktvikuna og deila með sér fullu starfi þannig. Launakjör eru samkvæmt VR. Frekari upplýsingar veita, sóknarprestur, formaður sóknarnefndar og gjaldkeri sóknarnefndar.

By | 2017-10-09T12:23:17+00:00 9. október 2017 12:23|

„Aðalvélin ræst!“

Nú fer allt á fulla ferð á sunnudaginn og í framhaldi þess. Sunnudagaskólinn byrjar á sunnudaginn kl. 11 og að þessu sinni verður messan með sunnudagaskólanum í stað þess að skipta milli efri og neðri hæðar.  Allir eru saman.  Pulsur og hoppukastali. Fermingarfræðslan hefst klukkan 12:30 fyrir börn í Álfhólsskóla og Kópavogsskóla. Fermingarfræðsla hefst klukkan 14 fyrir börn í Smáraskóla. Safnaðarstarfið fer svo af stað í vikunni á eftir. 

By | 2017-08-28T17:10:44+00:00 28. ágúst 2017 17:10|

Fermingarbörn 2018

Pálmasunnudagur 25. mars kl. 11 Nafn Ritningarvers Adam Pálmason Morthens Lúk.11.28 Aðalsteinn René Isuls Björnsson   Árný Dögg Sævarsdóttir Orðskv.22.9 Ásta María Armesto Nuevo   Birgir Ari Óskarsson   Björn Hafberg Hlynsson Ds.23.1 Breki Þór Óttarrsson   Inga Lind Jóhannsdóttir   Nökkvi Gunnarsson Jóh.11.25 Ragnheiður María Stefánsdóttir   Rebekka Ýr Arnfreysdóttir   Sturla Ingason   Þórhildur Ynja Helgadóttir   Pálmasunnudagur 25. mars kl. 13:30 Nafn Ritningarvers Alexander Emil Beck   Bergdís Fjóla Pálsdóttir Ds.66.2 Björn Ingi Sigurðsson Lúk.18.27 Brynhildur Katrín Hrafnkelsdóttir   Dagbjört Hildur Pálsdóttir Ds.31.25 Elfa Björg Óskarsdóttir Róm.12.15 Elísa Guðjónsdóttir Jóh. [...]

By | 2017-12-12T16:25:57+00:00 15. ágúst 2017 12:14|