Fréttir

Þú ert hér: :/Fréttir/

Nýr prestur Digraneskirkju

Séra Bára Friðriksdóttir hefur verið sett til embættis prests í Digraneskirkju fram til áramóta, þann tíma sem sr. Magnús Björn Björnsson er í leyfi. Hann er núna settur sóknarprestur í Breiðholtsprestakalli. Við fögnum sr. Báru og væntum mikils af starfskröftum hennar, reynslu og þekkingar. Hún mun meðal annars annast um kirkjustarf eldri borgara og þjónustu messuþjóna, ásamt öllum almennum prestsstörfum hér í kirkjunni.

By | 2018-02-04T16:19:55+00:00 4. febrúar 2018 16:19|

sr. Magnús Björn Björnsson í leyfi

Séra Magnús Björn Björnsson sem verið hefur prestur í Digraneskirkju síðan árið 2000, hefur fengið tímabundið leyfi fram til áramóta. Hann er nú settur sóknarprestur í Breiðholtsprestakalli sama tímabil. Í stað hans mun frú Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, setja prest í Digraneskirkju frá 1. febrúar og til áramóta. Val biskups ætti að verða ljóst í þessari viku.

By | 2018-01-23T12:11:54+00:00 23. janúar 2018 12:11|

Kántrí messa 14. janúar

Sunnudaginn 14. janúar verður kántrí messa kl. 11:00 í Digraneskirkju.  Prestur: Sr. Sigfús Kristjánsson Tónlist: Axel Ómarsson og Sigurgeir Sigmundsson Ekki missa af þessari fjörugu messu. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. 

By | 2018-01-04T13:14:52+00:00 8. janúar 2018 10:00|

Gamlársdagur

Aftansöngur kl. 16:00 (athugið breyttan tíma) Einsöngur og kórsöngur Kammerkórs Digraneskirkju. Sr. Magnús Björn Björnsson leiðir helgihaldið og sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir.

By | 2017-11-29T17:14:05+00:00 29. nóvember 2017 16:55|

„Aðalvélin ræst!“

Nú fer allt á fulla ferð á sunnudaginn og í framhaldi þess. Sunnudagaskólinn byrjar á sunnudaginn kl. 11 og að þessu sinni verður messan með sunnudagaskólanum í stað þess að skipta milli efri og neðri hæðar.  Allir eru saman.  Pulsur og hoppukastali. Fermingarfræðslan hefst klukkan 12:30 fyrir börn í Álfhólsskóla og Kópavogsskóla. Fermingarfræðsla hefst klukkan 14 fyrir börn í Smáraskóla. Safnaðarstarfið fer svo af stað í vikunni á eftir. 

By | 2017-08-28T17:10:44+00:00 28. ágúst 2017 17:10|

Fermingarbörn 2018

Pálmasunnudagur 25. mars kl. 11 Nafn Ritningarvers Adam Pálmason Morthens Lúk.11.28 Aðalsteinn René Isuls Björnsson Lúk.6.36 Árný Dögg Sævarsdóttir Orðskv.22.9 Birgir Ari Óskarsson Jóh.13.7 Björn Hafberg Hlynsson Ds.23.1 Breki Þór Óttarrsson Fil.2.5 Inga Lind Jóhannsdóttir Jóh.14.6 Ísak Aron Ómarsson   Nökkvi Gunnarsson Jóh.11.25 Ragnheiður María Stefánsdóttir   Snædís Eva Kruger Mark.9.23 Sturla Ingason Matt.5.8 Pálmasunnudagur 25. mars kl. 13:30 Nafn Ritningarvers Alexander Emil Beck Matt.5.7 Ásta María Armesto Nuevo Orðskv.4.23 Bergdís Fjóla Pálsdóttir Ds.66.2 Björn Ingi Sigurðsson Lúk.18.27 Brynhildur Katrín Hrafnkelsdóttir Matt.5.8 Dagbjört Hildur Pálsdóttir Ds.31.25 Elfa Björg Óskarsdóttir Róm.12.15 Elísa Guðjónsdóttir Jóh. [...]

By | 2018-02-20T14:17:15+00:00 15. ágúst 2017 12:14|