Kór Egilsstaðakirkju í heimsókn
Þessa vikuna fara fram Kirkjudagar Þjóðkirkjunnar og fer dagskráin fram í Lindakirkju. Í dag, föstudaginn 30. ágúst er á dagskránni Sálmafoss þar sem kórar af öllu landinu syngja sálma. Kór Egilsstaðakirkju er einn þessara kóra