Messa á uppstigningardag 9. maí

By |2024-05-06T09:46:12+00:006. maí 2024 | 09:46|

Það verður messa í Hjallakirkju fimmtudaginn 9. maí kl. 14 á uppstigningardag. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi leiða sönginn. Organisti er Hrafnkell Karlsson sem er jafnframt stjórnandi kórsins. Alfreð og Hildur þjóna. Vöfflur og

Samfélagið í vikunni

By |2024-05-06T09:50:36+00:006. maí 2024 | 09:29|

Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 7. maí Digraneskirkja Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádeigsverður kl. 12. Kjötbollur og kartöflumús. Helgistund Arnfinnur

Kyrrðarbæn og prjónasamvera í Hjallakirkju

By |2024-05-06T09:24:48+00:006. maí 2024 | 09:22|

Þriðjudaginn 7. maí verður kyrrðarbæn í Hjallakirkju kl. 18. Sr. Hildur leiðir stundina. Miðvikudaginn 8. maí verður prjónasamvera í Hjallakirkju kl. 16. Guðrún og Hildur taka vel á móti hópnum. Verið velkomin!

Sunnudagur 5. maí

By |2024-05-02T12:42:17+00:002. maí 2024 | 12:40|

Helgihald sunnudaginn 5. maí í Digranes- og Hjallakirkju Digraneskirkja Messa kl. 11. Sönghópurinn 12 í takt leiðir sönginn. Sólveig Sigríður Einarsdóttir er organisti. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11. Ásdís og Sara hafa umsjón. Súpa og

Foreldramorgnar

By |2024-05-01T16:17:44+00:001. maí 2024 | 16:17|

Fimmtudaginn 2. maí kemur Soffía Bæringsdóttir fjölskyldufræðingur til okkar og talar við okkur um parasambandið eftir barneignir. Verið velkomin.

Emotions Anonymous (EA) á Íslandi

By |2024-05-03T17:11:56+00:0030. apríl 2024 | 17:08|

Emotions Anonymous (EA) á Íslandi eru að opna nýja deild í Digraneskirkju á þriðjudögum kl. 17-18 á jarðhæð, gengið niður með kirkjunni frá bílastæði. Fyrsti fundur verður haldinn þriðjudaginn 7. maí 2024. Allir eru velkomnir

Kyrrðarbæn

By |2024-04-29T13:17:01+00:0029. apríl 2024 | 13:17|

Kyrrðarbænastundir eru á þriðjudögum kl. 18.00 Sr. Hildur Sigurðardóttir leiðir stundina. Verið hjartanlega velkomin.  

Samfélagið

By |2024-04-29T13:14:46+00:0029. apríl 2024 | 13:14|

Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 30. apríl Digraneskirkja Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádeigsverður kl. 12. Bragð af Ítalíu, Spaghetti Bolognese.

Sunnudagurinn 28 apríl

By |2024-04-25T12:24:56+00:0025. apríl 2024 | 12:24|

Sunnudagurinn 28. apríl í Digranes- og Hjallakirkju Digraneskirkja Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.00 Súpa og samfélag eftir stundina Guðsþjónusta kl. 20.00 Samkór Reykjavíkur syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur , kaffisopi á eftir Hjallakirkja Messa kl.

Fermingar 2025

By |2024-04-25T12:12:46+00:0025. apríl 2024 | 12:12|

Bæklingum hefur nú verið dreift í hús í Digranes- og Hjallasóknum. Vonandi hafa börn fædd 2011 fengið bréf í pósti. Endilega látið okkur vita ef bréfið hefur ekki borist. Allar upplýsingar munu koma inn á

Go to Top