Samvera á miðvikudögum í Hjallakirkju
Bæn - hédegisverður - samvera Í hádeginu á miðvikudögum kl. 12 í Hjallakirkju verður boðið upp á bæn, hádegisverð og samveru. Léttur hádegisverður og kaffi, verið velkomin!
Bæn - hédegisverður - samvera Í hádeginu á miðvikudögum kl. 12 í Hjallakirkju verður boðið upp á bæn, hádegisverð og samveru. Léttur hádegisverður og kaffi, verið velkomin!
Samfélagið hittist að venju í Digraneskirkju þriðjudag og fimmtudag í vikunni. Dagskráin er eftirfarandi: Þriðjudagur 10. október Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádegisverður kl. 12 - Linda og Stefán reiða fram sviðaveislu með rófustöppu. Helgistund
Digraneskirkja Messa kl. 11. Sr. Hildur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hrafnkell Karlsson. Félagar úr Samkór Kópavogs leiða safnaðarsönginn. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11. Gunnfríður og Sara leiða stundina. Súpa og samvera eftir
Það var góður andi og mikil gleði þegar sr. Hildur Sigurðardóttir var sett inn í embætti prests við Digranes- og Hjallakirkju sl. sunnudag. Við erum þakklát fyrir góða mætingu og vinahug. Hluti hópsins gekk eftir
Kirkjan okkar í bleikum október! Bleiki liturinn táknar samstöðuna í baráttunni gegn krabbameini.
Vikan í Digranes- og Hjallakirkju. Þriðjudagur Samfélagið hittist milli kl. 11 og 14.15 - Digraneskirkja. Safnaðarkór Digranes- og Hjallakirkju æfir kl. 18 - Digraneskirkja. Miðvikudagur 6-9 ára kl. 15-16 og 10-12 ára kl. 16.15-17.15 -
Minnum á barna- og æskulýðsstarfið í vikunni. Hjallakirkja - miðvikudagar 6-9 ára kl. 15-16 10-12 ára kl. 16.15-17.15 Digraneskirkja - fimmtudagar 6-9 ára kl. 15-16 10-12 ára kl. 16.15-17.15 Hjallakirkja - fimmtudagar 8.-10. bekkur kl.
Samfélagið hittist að venju í Digraneskirkju þriðjudag og fimmtudag í vikunni. Dagskráin er eftirfarandi: Þriðjudagur 3. október Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádegisverður kl. 12 - Linda og Stefán bjóða upp á gljáða svínasteik, brúnaðar
Skemmtileg vika í Digranes- og Hjallakirkju. Samfélagið sem hittist í kirkjunni á þriðjudögum og fimmtudögum fór í haustferð á Sólheima. Stór hópur fermingarbarna fór í Vatnaskóg og átti þar góða daga. Sjáumst
Sunnudaginn 1. október verður hátíðarstemning í Digranes- og Hjallakirkju. Digraneskirkja kl. 11 Íþrótta- og sunnudagaskóli. Ásdís og Sara hafa umsjón. Eftir stundina verður súpa og kaka í safnaðarsalnum. Hjallakirkja kl. 13 Innsetningarmessa sr. Hildar Sigurðardóttur.