Sunnudagur 8. október í Digranes- og Hjallakirkju

By |2023-10-05T14:28:02+00:005. október 2023 | 14:28|

Digraneskirkja Messa kl. 11. Sr. Hildur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hrafnkell Karlsson. Félagar úr Samkór Kópavogs leiða safnaðarsönginn. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11. Gunnfríður og Sara leiða stundina. Súpa og samvera eftir

Bleikur október

By |2023-10-03T23:20:02+00:003. október 2023 | 23:20|

Kirkjan okkar í bleikum október! Bleiki liturinn táknar samstöðuna í baráttunni gegn krabbameini.

Vikan framundan í Digranes- og Hjallakirkju

By |2023-10-03T18:17:27+00:003. október 2023 | 13:44|

Vikan í Digranes- og Hjallakirkju. Þriðjudagur Samfélagið hittist milli kl. 11 og 14.15 - Digraneskirkja. Safnaðarkór Digranes- og Hjallakirkju æfir kl. 18 - Digraneskirkja. Miðvikudagur 6-9 ára kl. 15-16 og 10-12 ára kl. 16.15-17.15 -

Samfélagið þriðjudaginn 3. og 5. október

By |2023-10-02T11:31:29+00:002. október 2023 | 11:28|

Samfélagið hittist að venju í Digraneskirkju þriðjudag og fimmtudag í vikunni. Dagskráin er eftirfarandi: Þriðjudagur 3. október Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádegisverður kl. 12 - Linda og Stefán bjóða upp á gljáða svínasteik, brúnaðar

Skemmtileg vika í Digranes- og Hjallakirkju

By |2023-09-29T13:37:07+00:0029. september 2023 | 13:35|

Skemmtileg vika í Digranes- og Hjallakirkju.   Samfélagið sem hittist í kirkjunni á þriðjudögum og fimmtudögum fór í haustferð á Sólheima.   Stór hópur fermingarbarna fór í Vatnaskóg og átti þar góða daga.   Sjáumst

Sunnudagur 1. október í Digranes- og Hjallakirkju

By |2023-09-27T23:15:21+00:0027. september 2023 | 20:20|

Sunnudaginn 1. október verður hátíðarstemning í Digranes- og Hjallakirkju. Digraneskirkja kl. 11 Íþrótta- og sunnudagaskóli. Ásdís og Sara hafa umsjón. Eftir stundina verður súpa og kaka í safnaðarsalnum. Hjallakirkja kl. 13 Innsetningarmessa sr. Hildar Sigurðardóttur.

Go to Top