Íþrótta- og sunnudagaskóli
Í vetur ætlum við að bjóða upp á íþrótta- og sunnudagaskóla í Digraneskirkju á sunnudögum kl. 11. Skemmtileg upphitun, þrautabraut og leikir. Eftir hreyfingu heyrum við biblíusögu, syngjum saman og biðjum. Í lokin verður hægt