Starf eldri borgara 10. janúar og 12. janúar

By |2023-01-09T15:22:51+00:009. janúar 2023 | 15:21|

Þriðjudagur 10. janúar 2023, kl. 11:00 – 14:00. Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi, súpa og brauð, Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur leiðir því næst helgistund og fræðslu. Þorgils Hlynur mun rifja upp æskuárin í Kópavoginum. Samverunni lýkur

Starf eldri borgara 5. janúar

By |2022-12-30T11:14:48+00:0030. desember 2022 | 11:08|

Gleðilega hátíð! Starf eldri borgara hefst aftur eftir jólafrí fimmtudaginn 5. janúar með leikfimi kl. 11. Dagskrá vorannar er að taka á sig mynd og verður auglýst nánar síðar.

Jólakveðja

By |2022-12-23T10:05:26+00:0023. desember 2022 | 10:05|

Kæri söfnuður! Blessunaróskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Með þakklæti fyrir farsælt samstarf og allar góðar samverustundir. Sóknarnefnd og starfsfólk Digraneskirkju.

Helgihald sunnudaginn 18. desember

By |2023-01-26T09:03:38+00:0014. desember 2022 | 12:09|

4. sunnudagur í aðventu, guðsþjónusta kl. 11 Séra Alfreð Örn Finnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Steinunn Björg Ólafsdóttir leiðir safnaðarsönginn. Súpa og samfélag eftir stundina, verið hjartanlega velkomin!

Helgihald um jól og áramót

By |2023-01-02T15:52:23+00:0011. desember 2022 | 23:16|

Aðfangadagur 24. desember Aftansöngur kl. 18  Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, fyrrum vígslubiskup á Hólum, þjónar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Kammerkór Digraneskirkju leiðir safnaðarsönginn. Bryndís Guðjónsdóttir syngur einsöng. Jóladagur 25. desember Guðsþjónusta

Starf eldri borgara 13. desember og 15. desember

By |2022-12-11T21:34:46+00:0011. desember 2022 | 21:34|

Þriðjudagur 13. desember 2022, kl. 11:00 – 14:00. Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi, jólamatur, Séra Alfreð Örn Finnsson leiðir því næst helgistund og fræðslu. Samverunni lýkur á kaffisopa og smákökum. Fimmtudagur 15. desember 2022, kl. 11:00-12:00.

Helgihald sunnudaginn 11. desember

By |2022-12-07T22:53:37+00:007. desember 2022 | 22:52|

3. sunnudagur í aðventu, guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Ásdís og Hálfdán leiða jólastund í sunnudagaskólanum. Dansað verður kringum jólatréð og jólalögin sungin. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari og prédikar í guðsþjónustunni. Organisti

Starf eldri borgara 6. desember og 8. desember

By |2022-12-11T21:35:25+00:005. desember 2022 | 00:14|

Þriðjudagur 6. desember 2022, kl. 11:00 - 14:00. Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi eldri borgara, eftir leikfimina verður súpa og brauð á boðstólnum. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson leiðir því næst helgistund og fræðslu.  Samverunni lýkur á

Helgihald sunnudaginn 4. desember

By |2022-12-01T20:33:06+00:001. desember 2022 | 20:22|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Ásdís og Hálfdán halda uppi fjörinu í sunnudagaskólanum. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Súpa, kaffisopi og samfélag að guðsþjónustu lokinni.  

Go to Top