Guðsþjónusta sunnudaginn 19. júní

By |2022-06-16T13:26:58+00:0016. júní 2022 | 13:26|

Guðsþjónusta verður í Digraneskirkju kl. 11 sunnudaginn 19. júní. Við ætlum að eiga notalega stund saman og syngja fallega sálma. Prestur verður sr. Karen Lind Ólafsdóttir og Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti flytur okkur ljúfa tóna.

Guðþjónusta 5. júní 2022

By |2022-06-02T13:29:45+00:002. júní 2022 | 13:29|

Guðþjónusta verður í Digraneskirkju á sunnudag kl. 11. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar og Sólveig Sigríður Einarsdóttir gleður okkur með ljúfum tónum. Athugið að Hjallakirkja er lokuð í júní vegna sumarleyfa. Hlökkum til að sjá

Helgihald sunnudags 29. maí

By |2022-05-27T11:21:35+00:0027. maí 2022 | 11:21|

Á sunnudag gerum við okkur glaðan dag í kirkjunum okkar. Kl. 11 í Digraneskirkju verður Garðar Cortes og Karlakór Kópavogs ásamt sr. Karen Lind Ólafsdóttur. Við  flytjum ljúfa tóna og fögnum sumrinu.   Kl. 17

Kirkjudagur aldraðra á Uppstigningardag

By |2022-05-24T17:53:46+00:0024. maí 2022 | 17:53|

Verið hjartanlega velkomin á Kirkjudag aldraðra í Digraneskirkju á Uppstigningardag kl 11! Guðsþjónusta í umsjón sr Helgu Kolbeinsdóttur og tónlist í umsjón Söngvina undir stjórn Hrafnkells Karlssonar. Veisla í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Hlökkum til

Helgihald sunnudagsins 22. maí

By |2022-05-19T12:13:36+00:0019. maí 2022 | 12:08|

Digraneskirkja kl 11:00. Messa í umsjá sr Helgu. Tónlist í umsjón Arngerðar Maríu Árnadóttur og félaga úr Samkór Reykjavíkur. Léttar veitingar að messu lokinni. Hjallakirkja kl. 17:00. Afmælismessa Hjallasöfnuðar en hann var stofnaður 25. maí

Leikjanámskeið!

By |2022-05-18T12:57:47+00:0018. maí 2022 | 12:57|

Leikjanámskeið Digranes- og Hjallakirkju Aldur: 5-7 bekkur (börn fædd 2010-2012)   Við munum bjóða upp á tvö leikjanámskeið í sumar: Fyrra námskeiðið er haldið í Digraneskirkju 7-10. júní Seinna námskeiðið er haldið í Hjallakirkju 19-22.

Helgihald sunnudagsins 15. maí

By |2022-05-14T11:56:13+00:0014. maí 2022 | 11:56|

Helgihald í Digranes- og Hjallaprestakalli sunnudaginn 15. apríl verður með eftirfarandi hætti: Messa er í Digraneskirkju kl. 11.00.  Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir og félagar úr Samkór Kópavogs leiða söng.  Súpusamfélag í safnaðarsal eftir messu.

Skráning opin fyrir fermingar ársins 2023

By |2023-02-07T20:35:26+00:0028. apríl 2022 | 15:26|

Búið er að opna fyrir skráningu í fermingar ársins 2023 hér á heimasíðu kirkjunnar.  Fermingar  í Digranes- og Hjallakirkju vorið 2023: Laugardagurinn 25. mars í Hjallakirkju kl .11.00 Sunnudagurinn 26. mars í Hjallakirkju kl. 11.00 Laugardagurinn 1. apríl  í Digraneskirkju kl.

Go to Top