Digraneskirkja lokuð í júlí – Hjallakirkja opin

By |2022-06-29T11:08:54+00:0029. júní 2022 | 11:08|

Frá og með 1. júlí-2. ágúst næstkomandi verður Digraneskirkja lokuð vegna sumarleyfa. Helgihald á sunnudögum færist því úr Digraneskirkju yfir í Hjallakirkju í júlí. Opið verður í Hjallakirkju í júlí alla þriðjudaga-fimmtudaga frá 10.00-14.00. Guðrún

Guðsþjónusta sunnudaginn 19. júní

By |2022-06-16T13:26:58+00:0016. júní 2022 | 13:26|

Guðsþjónusta verður í Digraneskirkju kl. 11 sunnudaginn 19. júní. Við ætlum að eiga notalega stund saman og syngja fallega sálma. Prestur verður sr. Karen Lind Ólafsdóttir og Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti flytur okkur ljúfa tóna.

Guðþjónusta 5. júní 2022

By |2022-06-02T13:29:45+00:002. júní 2022 | 13:29|

Guðþjónusta verður í Digraneskirkju á sunnudag kl. 11. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar og Sólveig Sigríður Einarsdóttir gleður okkur með ljúfum tónum. Athugið að Hjallakirkja er lokuð í júní vegna sumarleyfa. Hlökkum til að sjá

Helgihald sunnudags 29. maí

By |2022-05-27T11:21:35+00:0027. maí 2022 | 11:21|

Á sunnudag gerum við okkur glaðan dag í kirkjunum okkar. Kl. 11 í Digraneskirkju verður Garðar Cortes og Karlakór Kópavogs ásamt sr. Karen Lind Ólafsdóttur. Við  flytjum ljúfa tóna og fögnum sumrinu.   Kl. 17

Kirkjudagur aldraðra á Uppstigningardag

By |2022-05-24T17:53:46+00:0024. maí 2022 | 17:53|

Verið hjartanlega velkomin á Kirkjudag aldraðra í Digraneskirkju á Uppstigningardag kl 11! Guðsþjónusta í umsjón sr Helgu Kolbeinsdóttur og tónlist í umsjón Söngvina undir stjórn Hrafnkells Karlssonar. Veisla í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Hlökkum til

Go to Top