Sunnudagurinn 12. nóvember í Digranes- og Hjallakirkju

By |2023-11-08T15:08:14+00:008. nóvember 2023 | 15:08|

Sunnudagur 12. nóvember. Digraneskirkja  Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Hildur þjónar, Bjarni Gunnarsson leikur á flygilinn og Rúna Þráinsdóttir á kontrabassa. Vinir Digraneskirkju leiða sönginn.  Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11 Ásdís og Sara hafa umsjón. Þrautabraut,

Foreldramorgnar

By |2023-11-08T11:17:33+00:008. nóvember 2023 | 11:15|

Minnum á foreldramorgna alla fimmtudaga frá 10-11:30. Séra Jóhanna Magnúsdóttir verður með hugleiðingu og slökun á morgun 9. nóvember. Hér er hlekkur á Facebook hópinn. https://www.facebook.com/groups/952552736089005  

Fermingarbörnin safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

By |2023-11-07T22:13:00+00:007. nóvember 2023 | 22:09|

Fimmtudaginn 9. nóvember munu fermingarbön Digranes- og Hjallakirkju ganga í hús í prestakallinu og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Þetta er liður í fermingarfræðslunni þar sem börnin láta gott af sér leiða í anda boðskapar Jesú

Samfélagið í vikunni

By |2023-11-06T11:21:28+00:006. nóvember 2023 | 11:21|

Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 7. nóvember í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádegismatur kl. 12. Linda og Stefán bjóða

Digranes- og Hjallakirkja sunnudaginn 5. nóvember

By |2023-11-02T21:58:10+00:002. nóvember 2023 | 21:58|

Digraneskirkja klukkan 11 Messa Söngvinir kór eldri borgara í Kópavogi leiða safnaðarsönginn. Organisti Hrafnkell Karlsson. Sr. Alfreð Örn þjónar. Íþrótta- og sunnudagaskóli Ásdís og Sara hafa umsjón. Súpa og samvera eftir stundirnar. Hjallakirkja klukkan 13

Samfélagið í vikunni

By |2023-10-30T11:44:58+00:0030. október 2023 | 11:44|

Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag. Dagskrá vikunnar: Þriðjudagur 31. október í Digraneskirkju Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádegismatur kl. 12. Linda og Stefán reiða

Digranes- og Hjallakirkja sunnudaginn 29. október

By |2023-10-26T10:15:27+00:0026. október 2023 | 10:15|

Digraneskirkja Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11. Ásdís og Sara hafa umsjón. Súpa og samvera eftir stundina. Allra heilagra messa kl. 20. Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar, organisti er Gróa Hreinsdóttir. Félagar úr Samkór Reykjavíkur leiða safnaðarsönginn.

Jól í skókassa

By |2023-10-23T14:43:11+00:0023. október 2023 | 14:37|

Jól í skókassa í Digranes- og Hjallakirkju fimmtudaginn 2 nóvember frá 16:30-19:00 „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn og unglinga

Go to Top