Sunnudagurinn 12. nóvember í Digranes- og Hjallakirkju
Sunnudagur 12. nóvember. Digraneskirkja Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Hildur þjónar, Bjarni Gunnarsson leikur á flygilinn og Rúna Þráinsdóttir á kontrabassa. Vinir Digraneskirkju leiða sönginn. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11 Ásdís og Sara hafa umsjón. Þrautabraut,