Næsta messa 13. ágúst

By |2023-07-21T21:35:35+00:0021. júlí 2023 | 21:35|

Vegna sumarleyfa verður næsta messa í Digranes- og Hjallaprestakalli 13. ágúst. Við bendum á vini okkar og nágranna í Kópavogskirkju og Lindakirkju. Bestu kveðjur og sjáumst hress í ágúst. Velkomið er að hafa samband við

Guðsþjónusta í Digraneskirkju sunnudaginn 9. júlí kl. 11

By |2023-07-05T15:27:52+00:005. júlí 2023 | 15:25|

Sunnudagurinn 9. júlí í Digranes- og Hjallaprestakalli. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Alfreð Örn Finnsson leiðir stundina, Ásdís Magdalena Þorvaldsdóttir leikur á flygilinn og stýrir sálmasöng. Valli kirkjuvörður býður upp á kaffisopa eftir stundina. Verið velkomin!

Foreldramorgunn 8. júní

By |2023-06-06T21:01:20+00:006. júní 2023 | 21:01|

Foreldramorgunn 8. júní.  Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju fara fram í Digraneskirkju á fimmtudögum kl. 10-11.30. Morgunverður, spjall og samvera. Umsjón hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir. Verið velkomin! Athugið að þetta verður síðasta samveran fyrir sumarfrí,

Go to Top