Næsta messa 13. ágúst
Vegna sumarleyfa verður næsta messa í Digranes- og Hjallaprestakalli 13. ágúst. Við bendum á vini okkar og nágranna í Kópavogskirkju og Lindakirkju. Bestu kveðjur og sjáumst hress í ágúst. Velkomið er að hafa samband við
Vegna sumarleyfa verður næsta messa í Digranes- og Hjallaprestakalli 13. ágúst. Við bendum á vini okkar og nágranna í Kópavogskirkju og Lindakirkju. Bestu kveðjur og sjáumst hress í ágúst. Velkomið er að hafa samband við
Sunnudagurinn 16. júlí í Digranes- og Hjallaprestakalli. Guðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Kormákur Logi Bergsson og Þórbergur Bollason leika tónlist á trommur og flygil. Þeir félagar kalla verkefnið sitt Slagsmál.
Sunnudagurinn 9. júlí í Digranes- og Hjallaprestakalli. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Alfreð Örn Finnsson leiðir stundina, Ásdís Magdalena Þorvaldsdóttir leikur á flygilinn og stýrir sálmasöng. Valli kirkjuvörður býður upp á kaffisopa eftir stundina. Verið velkomin!
Sunnudagurinn 2. júlí í Digranes- og Hjallaprestakalli. Guðsþjónustur 2., 9. og 16. júlí fara fram í Digraneskirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar, Gunnar Böðvarsson og Vinir Digraneskirkju leiða safnaðarsöng. Kaffi og kleinur
Sunnudaginn 25. júní verður helgistund í Hjallakirkju kl. 11. Sr. Alfreð Örn leiðir stundina. Hjónin Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson sjá um tónlistarflutning. Kaffisopi eftir stundina, verið velkomin!
Sunnudaginn 18. júní verður guðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Matthías V. Baldursson er tónlistarstjóri. Kaffisopi eftir stundina, verið velkomin!
Það verður kaffihúsastemning sunnudaginn 11. júní kl. 11 í Hjallakirkju. Boðið verður upp á rúnstykki, kaffi og sætabrauð. Gunnar Böðvars mætir með gítarinn og sr. Alfreð leiðir helgistund. Verið velkomin!
Foreldramorgunn 8. júní. Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju fara fram í Digraneskirkju á fimmtudögum kl. 10-11.30. Morgunverður, spjall og samvera. Umsjón hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir. Verið velkomin! Athugið að þetta verður síðasta samveran fyrir sumarfrí,
Helgistund í Hjallakirkju sunnudaginn 4. júní kl. 11. Sr. Bryndís Malla prófastur þjónar, Matti og Áslaug sjá um tónlistina. Kaffi, kökur og samfélag í safnaðarsal eftir stundina.
Helgihald í sumar í Digranes- og Hjallakirkju. Messum í Hjallakirkju í júní og Digraneskirkju í júlí. Stundirnar verða á sunnudögum kl. 11 og verður hver og ein auglýst sérstaklega.